— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 18/100 - Fimmliđaháttur

Fimmliđaháttur (Pentametur) er forngrískur háttur ţar sem hver ljóđlína er sex ţríkvćđir bragliđir nema hvađ bragliđir 3 og 6 eru stýfđir niđur í eitt atkvćđi. Fjöldi ljóđlína getur veriđ breytilegur. Í eđli sínu eru ekki stuđlar og ekkert rím, en hér á landi er hefđ fyrir ţví ađ nota stuđlasetningu og oftast endarím og stundum innrím. Ţess vegna eru ekki fastmótađar reglur til um rímsetningu. Í hverri línu eru ţrír stuđlar, tveir í fyrstu ţremur bragliđunum og einn í ţeim fjórđa strax á eftir braghvíld, (ţetta er frábrugđiđ íslenskum rímnaháttum ţar sem braghvíld er oft á eftir fjórđa bragliđ og stuđull í ţeim fimmta)

Bragfrćđi Baggalút á blíđur ég sýni í dag
Galdralag gumar hér sjá, gagaraljóđlistar brag
háttatal halir loks fá hirđfífliđ spilar sitt lag
ómenguđ hrynjandin hrá hrífur burt ergelsisnag
stuđlarnir fara á stjá, stikla um bragliđaflag
Vaskur ég vildi strax ná vísna ađ efla hér hag

   (7 af 24)  
9/12/11 14:01

Regína

Mér finnst ţetta hálf asnalegt á íslensku, en örugglega hefur ţessi bragarháttur hljómađ vel á forngrísku.
En takk fyrir fróđleikinn.

9/12/11 14:01

Obélix

Já reyndar hljómar ţessi hrynjandi betur ţegar hann skiptist á viđ sexliđahátt eins og tíđkađist oft og myndar ţá tregalag sem ég fer í síđar.

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi