— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 31/10/11
Bragarháttur nr 23/100 - Breiđhenda

Breiđhendur eru tvćr hendingar (fjórar línur), allar línur eru óstýfđar og fjórir bragliđir.

Hćgt nú mjakast háttataliđ
heldur spakur ávallt ţegi
ţví enga ţjakar mannsins maliđ
međan rakur ekkert segi

   (2 af 24)  
31/10/11 04:01

Offari

Obélix međ ótal hendur
ćtla má ađ fagiđ kunni
buxur hans međ bláar rendur
bestur ţó međ gölt í munni.

1/11/11 23:00

Regína

Er Obelix alveg hćttur?

1/12/12 16:00

Grágrímur

Ég spyr ţess sama... eru bragarhćttirnir alveg uppurnir?

8/12/13 21:01

Obélix

Ţeim verđur aldrei lokiđ!

Vildi bara hvíla ykkur á yfirgangi mínum, athyglissýki og átrođningi.

Sennilega orđiđ tímabćrt ađ rísa upp frá dauđum

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi