— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 9/12/07
Árnađ heilla

Afmćlisvísur ortar til Jónínu K. Berg Ţórsnesingagođa

Iđunn af sínum eplum gaf,
yngis meynni Nínu.
Og Bragi ljóđa bjó ţér staf,
úr brjósti heitu sínu.

Megi allar dyggvar dísir,
daginn fegra ţinn.
Hug svo fylla Vanir vísir
vizku ţér til inn.

Megi Saga ţér semja kver,
um sćluríka haga.
Og Skuld međ lífsins skćrum ţér,
skapa fagra daga.

Freyja unađ fćri mćr,
og falleg lífsins gćđi.
Aldur fćrist óđum nćr,
uppskeran er frćđi.

Vinsemd mikla verđskuldar
Vanadísar meyja.
Ţó ađ herji Heljar kuldar,
hún mun aldrei deyja.

Geislar Sunnu greiđi leiđ,
gegnum lífsins ţrautir.
Rúnir skalt ţú rista í neyđ
ef rangar gengur brautir.

   (3 af 18)  
9/12/07 11:01

Jarmi

Hva'? Minn bara skotinn?

9/12/07 11:01

hlewagastiR

Virđulegt og viđeigandi. Heill Jónínu og fylgi henni allar góđar vćttir.

9/12/07 11:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt Grámann minn og haltu áfram ađ yrkja hér...

9/12/07 11:01

Grágrímur

Jónína hver?

9/12/07 11:01

Wayne Gretzky

Falleg..

9/12/07 11:01

Tigra

Nú er ég ánćgđ međ ţig! Jónína er einmitt frćnka mín.
Vel ort og virđingarvert yrkisefni.
[Ljómar upp og tekur undir međ Hlebba]

9/12/07 11:01

Anna Panna

[Heillar Árna] Fínt!

9/12/07 11:01

Andţór

Ćđi.

9/12/07 12:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Toppkvćđi.

9/12/07 12:02

Huxi

Flott...

9/12/07 13:01

Jóakim Ađalönd

Glćsilegt! Jónína er Ţórsnesgođi ef ég man rétt, en hún gegndi starfi allsherjargođa um stund. Heillaskál!

9/12/07 16:01

Nornin

Dásamlegt afmćliskvćđi.
Heill Jónínu og heill Grámanni vini mínum.

9/12/07 17:00

Grámann í Garđshorni

Kćrar ţakkir til ykkar allra!

9/12/07 17:01

Sundlaugur Vatne

Vel kveđiđ, Grámann... óttalega heiđiđ samt.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.