— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Pistlingur - 9/12/05
Tuđađ

Ekkert fer meir í taugarnar á undirrituđum en fólk sem virđist heinlega lifa fyrir ţađ ađ tuđa.

Ég hef kynst mörgu fólki í gegnum ćfina, mis góđu, og af ţeim er ţví miđur stór hópur tuđarar.

Hér inni eru ţeir ekki margir, enda er ágćtt ađ koma hingađ til ađ forđast ţá sem eru í kringum mig.

Ţeyr tuđarar sem standa uppúr hér inni eru Haraldur Austmann.............

Hér er svo örlítiđ gullkorn

Stjarna fćđist stjarna deyr,
stjörnur missa ljóma.
Ef ortur vćri enginn leir,
enga fengjum dóma.

Bestu kveđjur.

   (7 af 18)  
9/12/05 22:00

Offari

(Tuđar)

9/12/05 22:00

Haraldur Austmann

Ég resta keisiđ mitt.

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Stjarna opnast stunu heyr
stćrđar drjólar ljóma.
Vćri ekki lortur leir
ljóta bćri góma.

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Ţú ert ágćtur.....

9/12/05 22:01

Skabbi skrumari

Ţetta stuđar...

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

En er innihaldslaus ţvćla samt sem áđur eins og nćr allt sem bundiđ er í stuđla og rím.

9/12/05 22:01

Grámann í Garđshorni

Finst ţér ţá ađ allir hér inni ćttu ađ taka upp Nýhil stefnuna?

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Bara halda kjafti.

9/12/05 22:01

Haraldur Austmann

Ţ.e.a.s. hćtta öllum kveđskap.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.