— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Dagbók - 3/12/05
25 dagar

Kúba, vindlar, Hemingway

Ég sit , á sex fćttum rúlluhjólastól, var ađ standa upp rétt í ţessu til ađ hleypa rćstingarkonuni inn.

Ţađ var 10 stiga frost í morgun er ég kvaddi mína ástkćru fjölskyldu og steig um borđ í vagn númer 24.
Ţađ var móđa á rúđunum. Ég settist aftast ţar sem miđstöđin er og reyndi ađ ylja mér viđ tilhugsunina um ţađ ađ ţađ eru einungis 25 dagar ţar til ég og frúin sitjum um borđ í fleyri tonna járn ferlíki sem kallast flugvél. Áfangastađurinn er Kúba.

   (17 af 18)  
3/12/05 03:01

dordingull

Fćrđu Kastró vindil ásamt byltingarkveđju frá mér.
En hafđu loft í vindsćnginni á leiđinni ţví ólíklegt er ađ flýildi byggt úr járni hafi flugţol svo langann veg.

3/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Thad vill svo skemmtilega til ad thad eru 24 dagar thangad til ég kem til Kúbu...

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.