— GESTAPÓ —
Grámann í Garđshorni
Fastagestur.
Sálmur - 6/12/05
Vanga mínum vćra straukst

Til móđur minnar á fimmtugsafmćli hennar.

Vanga mínum vćra straukst,
vöggu yfir minni.
Andans dyrum upp ţú laukst,
okkar styrktir kynni.

Hugur ţinn og hjarta vćrt,
hlýju mér nú fćra.
Brosiđ ljúfa, bllíđa, tćrt,
bezta móđir kćra.

Lífshlaup okkar lykkjót var,
löng var okkar ganga.
Napur vindur nýsti, skar,
naska ferđalanga.

Geislar Sunnu glampa nú,
gangan verđur mýkri.
Okkar vonum, ást og trú,
erum núna ríkri.

Lífiđ eins og ljúfur blćr,
lengur ekki plagar.
Framtíđ okkar falleg, vćr,
fagrir, langir dagar.

Mínar ţakkir móđir kćr,
margar átt ţú inni.
Ég vona ađ ţú skínir skćr,
á skjótri lífsleiđinni.

   (13 af 18)  
6/12/05 02:01

Ira Murks

Hugljúft og glćsilegt.

6/12/05 02:01

Nornin

Bara fallegt.
Mömmur okkar eiga allt fallegt skiliđ.

6/12/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Mín útgáfa:

Móđir kćr, viđ munumst ei,
minniđ ekki’í sekki.
Ţú mig kallađir ţitt grey,
Ţér ég til er ekki.

Grámann í Garđshorni:
  • Fćđing hér: 1/3/06 10:53
  • Síđast á ferli: 26/9/08 09:36
  • Innlegg: 270
Eđli:
Grámann hefur dálćti af öllu sem er íslenzkt.Hann hefur mikla unun af rímnakveđskap og ljóđagerđ.Grámann er alfariđ á móti álverum og öđrum eins ósóma.Grámann er náttúrusinni út í yztu ćsar.
Frćđasviđ:
Skóli lífsins hefur átt hug minn allan frá ungum árum.Sjálfs menntun er oft bezta menntunin.
Ćviágrip:
Grámann er ćttađur frá Hofi í Svarfađardal.Ćtt hans nefnist Hraunkotsćtt. Grámann á tvö börn.Hann á líka konu, bíl og íbúđ.Grámann er í verzlunarstarfi og í frístundum sínum les hann rímur sem og annan kveđskap.Aldurinn er mćldur í ţremur áratugum sléttum, frá árinu 1976.Kyniđ er karl.