Útgáfubćkur
Ule Kjerulf

Baggalútur gefur nú út ćvisögu Dr. Thorbjörns Rummedal, skráđa af norska áhugaljósmyndaranum Ule Kjerulf.

Dr. Rummedal ólst upp í Noregi eftirstríđsáranna hjá móđur sinni og ţroskaheftum föđur, en honum hafđi móđir hans gifst vegna ţess ađ hún taldi hann vera vel efnađan rússneskan flotaforingja.

Bókin er ţýdd úr norsku af Hönnu Kristjánsdóttur.

Leiđbeinandi verđ: 72.000 kr.
Brot:
Annar Kapítuli

"Pabbi, sjáđu ţarna viđ hliđina á skóaranum, ţar er hćgt ađ kaupa ís! Megum viđ fá ís?"

"Íţ! Íţ gó!"

"Ef ég kaupi bara lítinn handa mér og systu, verđur samt nóg eftir af peningunum til ađ kaupa allt sem mamma sagđi ađ viđ ćttum ađ kaupa er ţađ ekki?"

"Jú! Kaupa Íţ!"

Gunnar litli hljóp yfir götuna og inn í ísbúđina. Skömmu síđar kom hann međ tvo ísa í brauđformi. Litla stúlkan hljóp á móti honum og hann lét hana hafa annan ţeirra. Ţau gengu síđan brosandi í átt ađ föđur sínum.

"NEI! EHGI HADA YHGU! ÍŢ HANDA MÉ! LÁDA MI HAFA!"
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA