— GESTAPÓ —
Hildisţorsti
Nýgrćđingur.
Dagbók - 1/12/07
Góđan daginn og gleđilegt ár!

Ég átti hér leiđ framhjá og datt í hug ađ líta viđ. Eru ekki allir frískir? Enginn stóráföll?

Segiđ mér nú hvernig ykkur hefur gengiđ áriđ 2007.

Ég er allur sjálfur ađ koma til. Búinn ađ standa mig mjög vel síđasta áriđ.

   (6 af 21)  
1/12/07 01:01

Herbjörn Hafralóns

Gleđilegt ár og velkominn. Áriđ 2007 var ágćtt hjá mér og ég vona ađ nýja áriđ verđi okkur öllum farsćlt.

1/12/07 01:01

krossgata

Gleđilegt ár. Fínt ár 2007 og vonandi verđur 2008 ţađ líka.

1/12/07 01:01

Golíat

Blessađur Ţorsti og gleđilegt ár. Hér er allt gott. Reyndar hefur tíđin í Baggalútíu veriđ heldur rysjótt, ţađ hlýtur ađ standa til bóta á nýju ári ţegar veđurvélin kemst aftur í gagniđ.

1/12/07 01:01

Grágrímur

2007 var bćđi gott og slćmt... ađallega gott ţó.

1/12/07 01:01

Tina St.Sebastian

Ég bćtti mig stórlega í kaldhćđninni síđasta áriđ. Enda veitti ekki af.

1/12/07 01:01

U K Kekkonen

Ţakka ţér, og sömu leiđis. Ég varđ mér út um erfingja á árinu svo get ekki sagt annađ en 2007 var mjög gott á í minni fjölskyldu.

1/12/07 01:02

Tina St.Sebastian

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassassa!

1/12/07 01:02

Garbo

Áriđ 2007 var betra en 2006 og ég treysti ţví ađ 2008 verđi best. Gleđilegt ár!

Hildisţorsti:
  • Fćđing hér: 29/4/04 07:41
  • Síđast á ferli: 25/5/19 03:06
  • Innlegg: 8
Eđli:
Ljúfmenni á öllum stöđum.
Frćđasviđ:
Tćkifćrissinni međ föst viđmiđ.
Ćviágrip:
Ólst upp ţar sem öll fjöll eru há.