— GESTAPÓ —
Hildisţorsti
Nýgrćđingur.
Sálmur - 10/12/04
Ég fć kast ...

Ađ kasta úr glerhúsi, grjóti er tilefni ţessa ljóđs.<br /> En ţeir sem kasta steini bara til ađ kasta steini verđa ađ íhuga ţađ seinna ţá hversvegna ţarf ađ kasta steini. ...<br /> <br /> Mér finst ţessi íhugun eiga vel viđ í dag.

Ţeir kasta grjóti sem búa í gleri.
Ţeir kasta grjóti sem búa í hellum.
Ţeir kasta grjóti í sjö flugur

og ganga svo um blađrandi,
hlćgjandi,
geyspandi,
syngjandi kátir,

međ afrekin sigrana
og allt
sem ekki hefur veriđ gert.

Samt međ ţeim einlćga ásetningi

ađ:

einhverntíman,
ađ einhverntíman,
ađ einhverntíman,

muni hamingjan og peningjapyngjan
sameinast um ţađ:

ađ lofa ţeim ađ kasta gulli.
-
bulli.

   (11 af 21)  
10/12/04 03:01

Ívar Sívertsen

Góđur!

10/12/04 03:01

Skabbi skrumari

[Skellir upp úr]... Hildi ţú mátt ţetta ekki... hehe... Salút...

10/12/04 03:01

Limbri

Nei sko !

[Ljómar upp]

Ţetta má vel syngja í góđra vina hóp.

Skál !

-

Hildisţorsti:
  • Fćđing hér: 29/4/04 07:41
  • Síđast á ferli: 25/5/19 03:06
  • Innlegg: 8
Eđli:
Ljúfmenni á öllum stöđum.
Frćđasviđ:
Tćkifćrissinni međ föst viđmiđ.
Ćviágrip:
Ólst upp ţar sem öll fjöll eru há.