Lesbók11.05.01 — Enter

Pilsner fyrir kónginn
ég hrópađi ţetta inn í myrkriđ eins og ég meinti ţađ
auđvitađ var kóngurinn dauđur
land okkar lýđveldi og allt ţađ

en hugsiđ ykkur

Pilsner fyrir kónginn!

hvílík setning

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182