Lesbók05.06.02 — Spesi

Já, hamingjan er ei föl fyrir fé. Í dag er ég glađur, í dag vil ég syngja. Ég hefi ávallt veriđ árrisull mađur, en í dag sló ég meir ađ segja sjálfum mér viđ og mćtti á skrifstofuna fyrir allar aldir. Mikiđ er yndislegt ađ vera á fótum ţegar ađrir sofa. Á slíkum stundum finnur mađur fyrir yfirburđum sínum sem manneskju.

Hins vegar var allt á rúi og stúi hér ţegar ég kom. Sá sem fór síđastur virđist hafa tekiđ einhvers kyns brjálćđiskast. Ég hefi Enter grunađan. Á skrifborđi hans (ef skrifborđ skyldi kalla) lágu einnig nokkrar pappírsarkir međ óskiljanlegu hripi. Ţađ eina sem ég gat greint var textinn "Fréttir morgundagsins". Hvađa morgundag er mađurinn ađ meina? Bjáni.

Númi hefir undanfarna daga veriđ ađ skreyta skrifstofuna, međal annars međ blöđrum sem á stendur Til hamingju. Ekki veit ég hvađ ţađ stendur fyrir, en eitt er víst: Ég ćtla ađ láta sem ég sjái ţetta ekki svo Númi ginni mig ekki í enn eina vitleysuna. Mér rennur enn kalt vatn milli skinns og hörunds ţegar ég rifja upp ćvintýriđ međ skúminn.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182