Lesbók04.11.02 — Enter

Mér hefur alla tíđ veriđ í nöp viđ leikhús - hef alltaf á tilfinningunni ađ veriđ sé ađ ljúga ađ mér. Ég brá mér ţó á ţessa sýningu ásamt móđur minni aldrađri. Verkiđ er írskt og kom ţađ mér á óvart ađ sú ţjóđ vćri yfirleitt skrifandi. Ţetta er mestanpart grín um einhverja rćfla á Írlandi ađ vćflast kringum amerískar bíóstjörnur. Ég brosti á stöku stađ en gat alla jafna hamiđ mig í sćtinu - ólíkt ríflega tveggja tonna hrefnu sem sat fyrir aftan mig og frussađi lakkrískurli niđur hálsmáliđ mitt hvert sinn sem leikararnir opnuđu kjaftinn.

Mest ţótti mér um vert ađ sjá ađ ađeins tveir leikarar sinntu ţarna öllum hlutverkum, sem voru fjölmörg. Ţađ voru ţeir Hilmir Guđnason og Stefán Stefánsson, prýđisleikarar báđir; liđugir vel og framsögn til fyrirmyndar. Sé ég hér sóknarfćri ađ grisja hina sísníkjandi leikarastétt verulega og held ég ađ Ţjóđleikhúsiđ ćtti ađ taka af skariđ og drífa ađra leikara en ţá Hilmi og Stefán af launaskrá hiđ snarasta.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182