Lesbók19.12.05 — Númi Fannsker

Miđvikudaginn 14. desember snćddi ég hangikjöt í hádegisverđ. Kjötiđ var boriđ fram međ laufabrauđi, grćnum baunum, rauđkáli og kartöflum í uppstúfi. Međ ţessu drakk ég maltöl blandađ saman í hárfínu jafnvćgi viđ appelsín, límónađi.

Ég fann ţađ strax á lyktinni ađ í vćndum vćri ljómandi góđ máltíđ. Ţessi reyksođni ţefkraumandi ilmur sem skrúfar frá munnvatninu, hleypir fiđringi í magann og fyllir mann barnslegri jólapakkatilhlökkun. Bragđlaukarnir standa á stilkum, nasavćngirnir flökta eins og frumskógarfiđrildi á sumarmorgni.

Og ţvílík máltíđ! Hver fruma í líkamanum hrópađi viđ hvern bita: „ Bravó! Skál fyrir Guđi almáttugum, sem af gćsku sinni gaf mannfólkinu bragđlauka og húrra fyrir hans blessađa hangilambi reyktu“.

Laufabrauđiđ var líka fínt, sem og kartöflurnar og rauđkáliđ. Grćnar dósabaunir eru hinsvegar viđbjóđur sem ekki ćtti ađ bera á borđ fyrir heiđarlegt fólk.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182