Lesbók26.10.05 — Enter

Hvađ leyfist mönnum eiginlega ađ bjóđa manni upp á mikiđ dómadags rusl í kvikmyndahúsum íslenskum?

Ég slysađist sumsé inn á amerísku delluna Flightplan, ţó vitanlega hefđi ég getađ sagt mér ţađ sjálfur ađ ţýđverskur leikstjóri međ eftirnafniđ Schwentke ćtti hvorki mikiđ né merkilegt erindi viđ mig.

Ţarna fer barnastjarnan brosmilda, Jodie Foster, međ hlutverk syrgjandi móđur sem tekst ađ týna dóttur sinni um borđ í risaţotu á leiđinni yfir Atlantshafiđ. Hún lendir svo í útistöđum viđ áhöfn vélarinnar sem leitar stelpurćfilsins međ hálfum hug.

Annađ gerist ekki í ţessari hrútleiđinlegu úttekt á innviđum og öryggisatriđum risaţotna.

Sögufléttan er í besta falli móđgandi viđ ţá sem kaupa sig inn á ţetta filmubruđl. Leitartilburđir og móđursýki fröken Fosterar eru hreint međ ólíkindum, vandrćđagangur áhafnarinnar sömuleiđis og jafnađargeđ annarra farţega međan hamagangurinn er sem mestur gersamlega óskiljanlegt.

---

Ég mćli međ ađ fólk haldi eftir popppokum sínum ţar til í lok myndarinnar, ţví ţá verđur ţörfin á ađ selja upp algerlega óviđráđanleg.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182