Lesbók20.09.02 — Númi Fannsker

Leikfélag Reykjavíkur er í miklum fjárhagskröggum og hefur m.a. gripiđ til ţess ráđs ađ safna undirskriftum til ađ ţrýsta á Reykjavíkurborg ađ gefa ţeim meiri peninga. Vandi Borgarleikhússins felst ekki í ţví ađ borgin vilji ekki gefa ţeim vasapeninga, vandinn felst í ţví ađ Leikfélag Reykjavíkur hefur ekki nýtt sér ţćr fjármögnunarleiđir sem leikhúsiđ býđur upp á. Í stađ ţess ađ vola og vćla, barma sér og snökta, grenja og góla, eiga forsvarsmenn leikhússins ađ beina sjónum sínum ađ einhverjum eftirtalinna fjármögnunarleiđa:

1) Miđilsfundir: Halda mćtti gífurlega sannfćrandi miđilsfundi í svartamyrkri leikhússins ţar sem allar mögulegar tćknibrellur vćru notađar til ađ auka áhrifin. Ţar sem leikhúsiđ er byggt ofan á gömlum papagrafreit (eins og ţekkt er) má búast viđ afar góđri tengingu.
2)Veruleikhús: Rétt eins og raunveruleikasjónvarp hefur slegiđ í gegn myndi sambćrilegt leikhús draga ađ sér áhorfendur. Fjölmargir vćru reiđubúnir til ađ flytja inn í leikmynd á sviđi Borgarleikhússins í fáeina mánuđi og leyfa fólki ađ fylgjast međ daglegu amstri sínu og lífi, t.d. mćtti smíđa ţar heila blokk án framhliđar. Jafnvel mćtti fá ţekkta hljómlistarmenn eđa skemmtikrafta til ađ gera slíkt og myndi áhorf margfaldast viđ ţađ.
3)LARP (Live Action Role Playing) eđa hlutverkaleikur: Hinn almenni borgari myndi greiđa háar fjárhćđir til ađ fá ađgang ađ búninga- og leikmyndasafni leikhússins í ţví skyni ađ setja á sviđ frćgar orrustur, glćpi, stórfundi og fleira og fleira (sjá nánar um LARP hér). Ţannig vćri öllum velkomiđ ađ taka ţátt í atburđum eins og Njálsbrennu, Örlygsstađabardaga og kristnitökunni.
4)Stađgenglaţjónusta: Ţingmenn, stjórnendur, hverskyns framámenn og í raun hver sem er gćti leigt sér leikara til ađ leika sig í lengri eđa skemmri tíma. Hver hefur t.d. ekki heldur viljađ bregđa sér í laxveiđi en ađ mćta í leiđinlega fermingarveislu?
5)Uppsetning skemmtilegra, metnađarfullra leiksýninga: Fátt ef nokkuđ hefur reynst jafngóđ fjáröflunarleiđ fyrir leikhús en vandađar uppsetningar á góđum leikritum - hingađtil hafa fćst íslensk leikhús kosiđ ađ fara ţessa leiđ en hún er vel fćr og hefur gefiđ góđa raun erlendis.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182