Lesbók12.11.04 — Númi Fannsker

Fyrir örfáum mínútum síđan fékk ég í hendurnar eintak af alfrćđiriti Baggalúts „Sannleikurinn um Ísland“, glóđvolgt úr prentsmiđju.

Bókin er fagurrauđ og af henni er ţessi hressandi ilmur sem einkennir nýprentađar bćkur. Blađsíđurnar eru 220 og á ţeim er bćđi texti og myndir. Í bókinni leitast höfundur (Baggalútur) viđ ađ miđla sannleikanum um Ísland til almennings og dregur hvergi undan.

Bókin er vćntanleg í verslanir á allra nćstu dögum og kostar álíka mikiđ og tveir tvöfaldir gin í tónikk á bar.

Lifi sannleikurinn!

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182