Lesbók30.01.04 — Enter

Elskulegu landsmenn.

Ţađ er mér mikill heiđur ađ tilkynna ađ nćstkomandi mánudag mun Baggalútur stíga sín fyrstu skref í íslensku útvarpi. Nánar tilekiđ á hinni alţýđlegu Rás 2, sem er léttlyndari armur hljóđvarpsveldis íslenska ríkisins.

Nú á tímum uggvćnlegrar samţjöppunar á fjölmiđlamarkađi er ekki seinna vćnna en ađ ţeir tveir óháđu fjölmiđlar sem enn ţrífast hér á landi, RÚV og Baggalútur taki ţannig höndum saman til ađ skapa sannleikanum ţolanleg lífsskilyrđi.

Tilraunaútsendingar Baggalúts hefjast mánudaginn 2. febrúar, laust eftir klukkan fimm, síđdegis.

Góđar stundir.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182