Lesbók09.01.02 — Númi Fannsker

Góđu vinir.

Nokkur umrćđa hefir orđiđ vegna skrifa Egils Helgasonar, blađamanns og samfélagsrýnis á vefinn strik.is, um Skáldiđ Halldór Kiljan Laxness, verk ţess og lífssýn. Ekki virđist Egill skilja Skáldiđ, mannvininn og höfđingjann Kiljan, og er mér hreinlega til efs ađ hann sé sćmilega lćs. Svo mjög var mér brugđiđ viđ reiđilestur Egils ađ ég slökkti í ofbođi á tölvu minni og rćsti hana ekki ađ nýju fyrr en nokkrum klukkustundum síđar, ţegar ég hafđi jafnađ mig. Í pistlum sínum fjargviđrast Egill t.d. yfir útlitshönnun bóka Kiljans og virđist telja ađ hún sé kjarninn í verkum hans! Einnig bullar hann tóma ţvćlu um meint "Stalínsverđlaun" Kiljans, sem allir skynsamir og upplýstir menn vita ađ er uppspuni frá rótum, ćttađur frá andstćđingum Skáldsins í röđum Frímúrara. Meintur kommúnismi hans er Agli hugleikinn en hvar stendur ţađ svart á hvítu í skáldverkum Kiljans ađ ţau séu rituđ slíkri stefnu til dýrđar? Ţvert á móti var Kiljan umhugađ um frelsi einstaklingsins, jafnt í listum sem menningu af öllu tagi. Ég fullyrđi ađ án Kiljans vćru engar bókmenntir skrifađar á Íslandi ađrar en ţurrar skýrslur um ástand nytjastofna sjávar, símaskrár, veđurspár og fleira í ţeim dúr. Ef ekki hefđi komiđ til Skáldiđ og hrifiđ ţann sem ţetta ritar međ stórbrotnum stíl sínum, einstakri nćmni og fádćma mannrýni, vćri enginn Baggalútur til, engin ljóđ, enginn prósi, ekkert líf! Nú hefir Egill ţessi afneitađ frelsara sínum tvisvar á vettvangi Netsins og er ţess vćntanlega ekki lengi ađ bíđa ađ hann geri svo ţriđja sinni eins og Pétur forđum (Lúkasarguđspjall 22:54-61).

Góđar stundir.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182