Lesbók10.01.03 — Myglar
Ţetta ljóđ samdi ég á námsárum mínum í Portúgal. Ég er ekki frá ţví ađ ţá hafi ég veriđ bćđi uppreisnargjarn og ódćll.

Undir sundrungu heimsins
er sćlan hin mesta
ađ svindla sér ber
inn á málfund um presta

Halda ţar til útí horni,
uns hermenn koma ađ morgni
nauđugan flytja ţig nakinn á burt
nefna ţig brjálćđing
útlending
surt

lemja ţig sundur
og saman

"Skyldustörf eretta,
allsekkert gaman,
en gjöra verđur sem Generalinn býđur,
gjafmildur er hann,
nćmur og blíđur!"

Ađ morgni ert sođinn
í súpu
međ síldarhrogni
úr túpu

á ţér svo nćrast
nauđum staddir
njóta ţín illa
og hefja upp raddir

"Súpan er seltin,
mygluđ og köld!
Ţú situr ekki
lengur viđ völd!"

Generalinn svo gerđur er
götóttur
hafđur til sýnis
ber

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182