Lesbók05.06.13 — Enter
Farđu í friđi Hemmi, takk fyrir okkur.

Ef veröldin er öll á versta máta
svo vođaleg, ţig langar mest ađ gráta
skaltu bregđa birtu á vör,
brosiđ láta ráđa för
— ţá ógleđi og depurđ undan láta.

Ef flestir ţínir dagar enda illa
og áhyggjurnar svefnfriđinum spilla.
Ţá skaltu vinur bera á borđ
bráđsnjallt tímamótaorđ
— ţá ćttir ţú í sólskin senn ađ grilla.

Ef veröldin er öll međ versta móti
verulega grá og full af sóti.
Mýktu sitthvort munnvikiđ
og mjakađu ţeim uppáviđ.
— Hver veit nema sólin senn upp ţjóti?

Gangir ţú međ kvíđahnút til hvílu
í hverju skúmaskoti sérđu grýlu.
Hefđu daginn hreykinn á
ađ hrópa á spegilinn ţinn: Já!
— Láttu ađra um ađ fara í fýlu.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182