Lesbók09.05.12 — Enter

Köntrísveit Baggalúts heldur Vortónleika sína í Gamla bíói á föstudaginn, 11. maí.

Af ţví tilefni tókum viđ okkur til og endurgerđum ţjóđţekkta
ljósmynd sem var tekin áriđ 2006 viđ gamla braggann í Nauthólsvík.

Fyrirsćturnar á nýju myndinni eru hins vegar ekki međlimir sveitarinnar, heldur feđur ţeirra. Og taka ţeir sig ekki síđur vel út í strandköntrígallanum en synirnir.


Hér er nýja myndin:


Og hér er sú gamla:

Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og ćtlar Baggalútur ađ slá upp mikilli köntríveislu međ tilheyrandi húllumhći. Húsiđ opnar 18:00 og getur fólk hresst sig viđ fyrir tónleikana í glćsilegum salarkynnum á efri hćđ Gamla bíós og notiđ skemmtiatriđa og góđs félagsskapar. Miđasala er á fullu blússi HÉR.

Jííííííííha!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182