Lesbók17.02.10 — Enter

Ég hef fundiđ einfalda lausn í fimm skrefum á ţví hvernig manna má skilanefndir gömlu bankanna.

1. Lćkka laun. Um sirka 90%. Til ađ losna viđ ţá gráđugu.
2. Taka upp einkennisklćđnađ skilanefndarmanna. Helst flíspeysur. Til ađ losna viđ ţá hégómlegu.
3. Kaupa stimpilklukku. Fátt er skelfilegra en rafmagnstćki međ alrćđisvald. Til ađ losna viđ mikilmennskubrjálćđingana.
4. Söngstund. Daglega. Til ađ losna viđ leiđindapúkana.
5. Skiptast á ađ skúra bankann eftir vinnu. Til ađ losna viđ Íslendingana.

Ađ ţessum skilyrđum uppfylltum munu rađast í ţessi ţjóđţrifastörf tiltölulega hćfir einstaklingar sem hafa raunverulegan áhuga á ađ vinna vinnuna sína.

Og engu öđru.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182