Lesbók25.01.02 — Spesi
Lítil hugleiđing um sálarástand manns sem stendur á krossgötum í lífi sínu

Hann hugsar
Hann bíđur

Hann er ekki viss
Hann gćti misst bílinn

Litlu strákarnir eru ađ verđa vitlausir á biđinni
Óţreyjufullir garga ţeir:
"Losađu okkur viđ kellinguna!
Reddađu málunum, ţetta er of niđurlćgjandi!"

Hann er ţó ekki viss
Hann nennir ekkert ađ vera lítill kall ađ rífast

Öll hin flúđu
Hann ţurfti ekkert ađ gera, ţau bara fóru og sögđu:
"Hann er mađurinn, ég fíla hann"

En hann er ekki viss
Hann langar samt ađ gera eins og pabbi

Hann hugsar
Hann bíđur

Ć, vott đe fökk
Ókei

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182