Lesbók25.09.09 — Númi Fannsker

Ég er hćttur ađ blogga hér á Baggalúti. Vefmiđill eins og Baggalútur sem vill láta taka sig alvarlega verđur ađ vera trúverđugur og njóta trausts.

Í dag mćtti ég til vinnu hér á ritstjórnarskrifstofum Baggalúts. Ţá var ekki til kaffi. Ekki deigur dropi! Ekki ein baun! Ţrátt fyrir ađ Enter hefđi lofađ ţví hátíđlega í gćr ađ hann myndi ekki bara kaupa kaffi, heldur vera búinn ađ hella upp á ţegar viđ hinir mćttum í vinnuna kl. 7.30.

Ţetta stóđ hann ekki viđ og ţví ljóst ađ alger trúnađarbrestur hefur orđiđ milli hans og okkar hinna á ritstjórninni. Ég er ţví hćttur ađ blogga. Ţangađ til einhver drullast til ađ kaupa kaffi. Já og hella upp á.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182