Lesbók11.01.02 — Enter
Ţetta kvćđi varđ til í Búdapest á međan ég beiđ eftir strćtó, án ţess ađ vita ađ almenningssamgöngur ţar vćru í molum.

ég gekk inní garđ
glettinn og blístrađi sálm
ţar fyrir mér, viti menn, varđ
ein vörpuleg rotta međ bindi og hjálm
hún ýfđi sig ţarna, en ţagđi
og ţóttist gaumgćfa mig
uns vaggađún til mín og varlega sagđi
'vegmóđi oturinn kannast viđ ţig'

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182