Lesbók14.10.08 — Enter

Ég vil vekja athygli allra góđra og velţenkjandi manna á tímamótabarnaplötunni Gilligill, sem hefur ađ geyma ellefu upprennandi ódauđleg meistaraverk eftir sjálfan mig. Og er óhćtt ađ segja ađ ég sé ţar upp á mitt allra besta.

Ţađ er Memfismafían alrćmda sem sér um hljóđfćraslátt af ađdáunarverđri snilli og ýmsir ástsćlustu söngvarar ţjóđarinnar syngja og tralla eins og ţeir eigi líf ađ leysa.

Hljómskífan er komin á brunaútsölu á tónlist.is, en mun ćskilegra er ađ fólk kaupi sér hana fyrir síđustu aurana sína úti í búđ, enda öll umgjörđ einstaklega vönduđ og vegleg.

Ef ég ćtti ađ finna ađ einhverju ţá er hljómskífan full stutt fyrir minn smekk.

Annars segi ég bara: verđi ykkur ađ fáránlega góđu. Ekki veitir af.

Hér má kynna sér gripinn náiđ.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182