Lesbók03.09.08 — Enter

Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi loks fundiđ svokallađa heildarlausn. Gott ef hún er ekki alhliđa. Ég hef sumsé fundiđ lausn á húsnćđisvanda listaháskólans – og almennum vandrćđum Strćtó ađ auki.

Hugmyndin er einfaldlega sú ađ flytja listaháskólann í strćtó – eđa strćtóa nánar til tekiđ. Hćgt vćri ađ trođa einum kennara í hverja leiđ, einum góđum myndvarpa – og svo auđvitađ nemendum. Leiđ ţrjú gćti veriđ fyrir trúđanemana, leiđ fjögur fyrir föndurdeildina, leiđ fimm fyrir prjóna- og hannyrđadeildina, leiđ 14 fyrir . Og ţar fram eftir götunum, bókstaflega.

Lausnin er frábćr vegna ţess ađ:

1. Hún er flippuđ.
2. Ţađ er hvorteđer aldrei neinn í strćtó.
3. Ţađ er ókeypis fyrir nema í strćtó.
4. Almenningur fengi ađ fylgjast međ tímum, bćđi utanfrá og einnig innanfrá, gegn sanngjörnu gjaldi.
5. Listnemar geta stokkiđ inn og út úr tíma, eftir flippţörf.
6. Ekki ţarf ađ byggja sérstakt hús undir flippnámiđ.
7. Strćtó fengi fullt ađ peningum, sem annars fćru í ađ byggja og halda viđ flipphýsinu.
8. Listnemar eiga ekki bíl.
9. Hún er hagkvćm, einföld og framkvćmanleg – í alvöru.
10. Hún er sjúklega flippuđ.

Ég legg hér međ til ađ ţessi alhliđa heildarlausn verđi framkvćmd, eins og sagt er, tafarlaust.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182