Lesbók15.04.08 — Enter

Til hvers í andlausum ósköpunum erum viđ ađ reyna ađ trođa okkur í ţetta bannsetta öryggsráđ, ţessa gauđrifnu gúmmíverju sem engum gagnast og engum er til gleđi?

Höfum viđ virkilega ekkert betra viđ peningana okkar ađ gera en ađ sleikja okkur upp misgeđslegar bakraufar tundurspilltra smákónga út um hvippa og hvappa til ţess ađ nćla okkur í sćti í ţessum sundurleita saumaklúbbi?

Til hvers?

Til ţess ađ viđ getum svo setiđ ţar, međ blóđblandiđ óbragđ í munni og sáran afturendann á plussklćddum stól – og hlýtt á stóru strákana tuđa um bágboriđ ástand heimsins?

Til ţess eins ađ sjá ţá svo fara í fýlu einn af öđrum ţegar loks kemur ađ ţví ađ samţykkja eitthvađ sem skiptir máli?

Til ţess ađ stíga í pontu og hlusta á flissiđ og háđi blandiđ muldriđ ţegar hinar ađildarţjóđirnar fletta Íslandi forviđa upp á Wíkípídíu í símunum sínum?

Nei. Viđ höfum nákvćmlega ekkert ađ sćkja á slíka samkundu hártogs og málamiđlanna. Nema hugsanlega stórkostlega gott kaffi og framúrskarandi bakkelsi.

Já, og vel á minnst, Burkina fokkings Faso er í öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182