Lesbók06.11.01 — Enter

viđ sitjum í súpu
sokkin upp ađ eyrum
fljótandi sveppir og sellerí
svífa hjá

skeiđin er hvergi sjáanleg

brúnleit eđjan fyllir vit okkar
vér kúgumst
gljúp skálin rennur undan fótum
á botninum gulrćtur

skeiđin er hvergi sjáanleg

viđ buslum í kekkjóttri angist
náum taki á blađlauk
sökkvum dýpra
dýpra

skálin lyftist
lođinn ţumall sest á brúnina
sveppirnir ćrast
ćrast

skeiđin er hvergi sjáanleg

viđ steypumst niđur
skellum á vatnsflötin
sífrandi gulrót hringsnýst fyrir augum okkar

viđ höldumst í hendur međan afl skálarinnar rífur okkur niđur

viđ vorum föst
í vondri súpu
og skeiđin var hvergi sjáanleg

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182