Lesbók17.09.01 — Enter
Ţetta ljóđ var samiđ á nýársdag 1994.

síđasta sólin er fölnuđ
sósan er orđin köld
kampavínstappinn er týndur
tregar sín horfnu völd
kötturinn fetar úr fylgsni
fnásar viđ gluggatjöld

ég stend međ hjálm á höfđi
hjör mína, rifinn skjöld
og gala á nákalda nóttina
á nćrtćka stjörnufjöld

"slengjum ţeim glösum í gólfiđ
sem glumdu hér fyrr í kvöld
nafn okkar brennum međ blóđi
á blásprengd sögunnar spjöld
stikum svo fífldjörf međ fánann
í flasiđ á nýrri öld"

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182