Lesbók20.08.03 — Enter

Hvar í fjandanum er ţessi ritstjórn!

Hér sit ég hlađinn verkefnum - aleinn!

Myglar er ađ vísu hér líka, en hann er of 'upptekinn' af nýju kaffiţreskivélinni sem hann keypti á Kýpur til ađ vinna nokkuđ af viti.

Spesi rekur hér inn nef ţegar honum hentar og Núma sá ég síđast dauđdrukkinn úti á bílastćđi í gćr ađ reyna ađ selja eskimóum Volvóinn sinn fyrir selspik.

Kaktuz hef ég ekki sé tangur af og ekkert heyrist í apanum honum Herberti.

Ţetta er óţolandi.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182