Lesbók07.04.03 — Spesi

Ég varđi mestum hluta helgarinnar á Café Kulture og hlustađi á ýmsa hreint magnađa tónlistarmenn leika listir sínar. Međal ţeirra var ungur mađur, villimannslegur mjög, sem virtist kunna fyrir sér á flestum ţeim hljóđfćrum sem í húsinu voru.
Á föstudagskvöldiđ lék hann á trommur og orgel, en ađ spilinu loknu neyddist ég til ađ benda honum á ađ hann hafđi leikiđ mestallt kvöldiđ í annarri tóntegund en međspilarar hans. Úr ţessu bćtti hann á laugardagskvöldiđ ţegar hann lék á píanó og saxófón.
Ţakkađi hann mér innilega fyrir ađ hafa beint sér á rétta braut og bađ hann mig ađ halda áfram ađ veita sér leiđsögn á hálum vegi tónlistarinnar. Ţar sem kennsla er mér eđlislćg og ţekking mín á tónlist á heimsmćlikvarđa gat ég ekki annađ en orđiđ viđ beiđni ţessa unga og efnilega manns.
Hyggst ég ţví nýta hćfileika mína í ađ gera úr honum ţann tónlistarsnilling sem ég varđ aldrei (vegna glatađra tćkifćra í ćsku).

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182