— GESTAPÓ —
Á hverju varst þú loksins að átta þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45, 46  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/12/09 19:56

Tigra mælti:

Hvæsi mælti:

Ég var að átta mig á því að það er fullt af snjó í fjallinu, og að ég er 2 min að labba að brekkunni að heiman, þar get ég svo smellt á mig skíðunum og skíðað um stærsta skíðasvæði evrópu, og ég á passa í allar lyftur út tímabilið.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Haha ég las þetta fyrst "...og ég passa í allar lyftur..." og ég hélt að þú værir búinn að grennast eitthvað þarna í útlandinu!

Ætli það segi eitthvað um viðhorf Gestapóa til Hvæsa að vjer lásum þetta líka fyrst svona ? ‹Glottir eins og fífl›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/12/09 20:05

Hvæsi feiti! ‹Bendir og híjar og glottir eins og fífl.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 13/12/09 20:46

Ég var að átta mig á því svo ekki væri um að villast að heill kassi af jólaskrauti hefur horfið af yfirborði geymsluhillunnar minnar.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 13/12/09 21:27

Ég var að átta mig á því að Jarmi er asni.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 13/12/09 22:17

Ég var að átta mig á því að það er ekki allt sem sýnist.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/12/09 23:22

Grágrímur mælti:

Hvæsi feiti! ‹Bendir og híjar og glottir eins og fífl.›

Bara svo þið vitið þá hef ég tapað 20kg síðustu 3mánuði !!!
Er kominn í kjörþyngd og vel það !
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 14/12/09 00:44

Hvæsi mælti:

Grágrímur mælti:

Hvæsi feiti! ‹Bendir og híjar og glottir eins og fífl.›

Bara svo þið vitið þá hef ég tapað 20kg síðustu 3mánuði !!!
Er kominn í kjörþyngd og vel það !
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Er það af því þú eldar svo vondan mat?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/12/09 00:47

hvurslags mælti:

Hvæsi mælti:

Grágrímur mælti:

Hvæsi feiti! ‹Bendir og híjar og glottir eins og fífl.›

Bara svo þið vitið þá hef ég tapað 20kg síðustu 3mánuði !!!
Er kominn í kjörþyngd og vel það !
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Er það af því þú eldar svo vondan mat?

‹Strunsar aftur út af sviðinu og skellir miklu fastar á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 14/12/09 16:30

Hvæsi mælti:

Grágrímur mælti:

Hvæsi feiti! ‹Bendir og híjar og glottir eins og fífl.›

Bara svo þið vitið þá hef ég tapað 20kg síðustu 3mánuði !!!
Er kominn í kjörþyngd og vel það !
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Nú þetta var þá kannski rétt skilið hjá mér, að þú værir ánægður með að passa í allar lyfturnar?
‹Glottir eins og fífl›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 14/12/09 19:55

Að það eru bara 10 dagar til jóla...‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/12/09 10:20

Að það kemur fyrir að einhver tekur mark á mér. En ég var líka að átta mig á því að það gerist svo eingöngu þegar ég er að grínast...
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 15/12/09 12:59

Að nú veit ég ekkert hvað ég á að gera inná Gestapó.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 15/12/09 13:07

‹Kýs Grýtu fyrir að vita grunsamlega lítið um hvað hún á að gera inni á Gestapó›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 23/12/09 14:14

Ég var að átta mig á því að ég er hér með búin að upplifa heila aðventu án þess að heyra svo mikið sem eitt jólalag með Helgu Möller, Stefáni Hilmars, Eiríki Hauks, Helga Björns, Í svörtum fötum, Birgittu Haukdal eða nokkrum öðrum útúrjöskuðum jólapoppara. Mikið er það dásamleg tilfinning. ‹Skríkir af sannri jólagleði›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/12/09 16:39

Að ég verð einn um jólin... alfokkingeinn...fokk.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 23/12/09 16:55

Segjum tveir. Það er að vísu alveg sæmilega þolanlegt þegar í kringum mann er fólk sem heldur ekkert upp á jólin.
Og já, ég áttaði mig á því nýlega að það eru að koma jól. Ég hafði ekki tekið eftir því áður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/12/09 18:03

Mér líkar ekki hvað vantar marga í jólin mín. Ég á verulega erfitt með að finna til jólaandans, og nenni varla að taka almennilega til hjá mér. Kannski ég sleppi því þá og hjálpi einhverjum öðrum að taka til ...

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 23/12/09 18:36

Grágrímur mælti:

Að ég verð einn um jólin... alfokkingeinn...fokk.

Hoppaðu í lest á morgun og komdu í kvöldmat. Ég ætla að elda önd sem er nægilega stór til að metta 5-6 fullorðna. Þú getur sofið til fóta við okkur.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45, 46  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: