— GESTAPÓ —
Á hverju varst þú loksins að átta þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 44, 45, 46  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 11/3/08 02:03

Ég var loksins að átta mig á..... að Aulinn gaf mér innblástur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/3/08 02:37

Segir maður ekki Hverju varst þú að átta... osfrv...??

En ég var að átta mig á að Rússnesk Kóratónlist er FLOTT!!!

Og í framhaldi af því að ég er að verða gamall... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 11/3/08 02:48

Grágrímur mælti:

Segir maður ekki Hverju varst þú að átta... osfrv...??

En ég var að átta mig á að Rússnesk Kóratónlist er FLOTT!!!

Og í framhaldi af því að ég er að verða gamall... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Leiðréttir í hvelli

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 11/3/08 02:49

Ég var loksins að átta mig á að..... Hvæsi er ekki bleikur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 11/3/08 07:28

Ég er ekki að átta mig á hverju ég á að svara, en átta mig þó á því að hér er ekki allt sem sýnist.

Ég er feimin og lítillát og þoli gríni.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/3/08 07:31

Að það er ekkert svo hræðilegt að vera sjálfstæður.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 11/3/08 08:29

.....Að Garún er áttavillt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 11/3/08 08:45

Ég er búin að vera að átta mig á því að karlmenn tala yfirleitt með óæðri endanum þegar þeir eru að reyna að heilla mann uppúr skónum.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/3/08 09:52

Fætter Højben mælti:

Grágrímur mælti:

Segir maður ekki Hverju varst þú að átta... osfrv...??

En ég var að átta mig á að Rússnesk Kóratónlist er FLOTT!!!

Og í framhaldi af því að ég er að verða gamall... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Leiðréttir í hvelli

‹Fer í málfræðigallann› Hvernig var þetta fyrst? Mér fyndist betra ef þráðurinn héti „Á hverju varst þú að átta þig?“ Forsetningin á að vera fyrir framan orðið sem hún beygir, annars héti hún ekki forsetning.

‹Fer úr málfræðigallanum og aftur í kúrekafötin› Ííííííhaaaaa!

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/3/08 09:55

Ég er með áttu ‹Breytir í spaða›
Ólsen

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 11/3/08 10:01

Fætter Højben mælti:

Ég var loksins að átta mig á..... að Aulinn gaf mér innblástur.

Hvernig fór ég að því? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/3/08 10:22

Texi Everto mælti:

Fætter Højben mælti:

Grágrímur mælti:

Segir maður ekki Hverju varst þú að átta... osfrv...??

En ég var að átta mig á að Rússnesk Kóratónlist er FLOTT!!!

Og í framhaldi af því að ég er að verða gamall... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Leiðréttir í hvelli

‹Fer í málfræðigallann› Hvernig var þetta fyrst? Mér fyndist betra ef þráðurinn héti „Á hverju varst þú að átta þig?“ Forsetningin á að vera fyrir framan orðið sem hún beygir, annars héti hún ekki forsetning.

‹Fer úr málfræðigallanum og aftur í kúrekafötin› Ííííííhaaaaa!

Fyrst stíoð "Hvað varstu að áttu þig á" Jafnvel málfræðifauskur eins og ég sé að það er rangt...Og þú hefur rétt fyrir þérTexi (eins og oftast), á auðvitað að vera "Á hverju..."

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/3/08 11:30

Það er ekkert svo langt síðan að ég áttaði mig á að klípitækið sem tannlæknirinn notar til að deyfa mig, er í raun sprauta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 11/3/08 13:31

Að ég er alls ekkert svo gömul.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/3/08 14:01

Vjer vorum að átta oss á að þráður þessi snýst aðallega um hvort nafn hans sje rjett eður ei.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fætter Højben 11/3/08 16:19

Að ég þarf að breyta þráðarheitinu aftur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 11/3/08 16:29

Ég var að átta mig á því að ég átta mig sjaldan á því.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 11/3/08 23:13

Ég var að átta mig á því að ég er ekkert það feit.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
     1, 2, 3 ... 44, 45, 46  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: