— GESTAPÓ —
Hvað er verra en.....
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55, 56  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephan 6/4/12 16:27

Að fá páskaegg númer sex úr hertri fitu og sykri til helminga.

Hvað gæti verið verra en að komast ekki út að hlaupa í fyrramálið? (Búinn að redda kaffivélinni.)

Question authority!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 6/4/12 16:49

Til dæmis að missa hönd eða fót, missa kaffivélina á tærnar á sér, festast í bakinu, eldast um aldur fram, fá ekkert páskaegg, tíma ekki að kaupa páskaegg, komast ekki heldur hinn daginn og svo má lengi telja.

Hvað er verra en að hafa ekkkert að gera?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/4/12 11:04

Að hafa engan tíma til neins.

Hvað skyldi vera verra en að brjóta hljóðfæri?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephan 11/4/12 21:39

Að hlýða á nútímatónlist í krómatískum skala.

Hvað er verra en haust strax að loknu vori?

Question authority!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/4/12 21:55

Hið sama í öfugri röð.

Hvað er verra en útlegð?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 11/4/12 22:38

Að vera í Sjálfstæðisflokknum

Hvað er verra en að eiga nágrana sem spilar á sekkjapípu klukkan fimm að nóttu?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephan 12/4/12 21:45

Að eiga eiginkonu sem spilar á sekkjapípu klukkan fimm að nóttu.

Hvað er verra en fólk sem fer ósturtað í sund?

Question authority!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 12/4/12 22:34

Manni í lauginni.

Hvað er verra en að hundurinn mígi gat á snjóhúsið?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/6/12 08:14

Að kötturinn skíti í sturtuna.

Hvað er verra að vakna fyrir allar aldir.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 2/6/12 16:58

Að sofa af sér allar aldir.

Hvað er verra en að þamba óvart súra mjólk?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 2/6/12 23:04

Að eiga enga mjólk.

Hvað er verra en bilaður rennilás?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/6/12 02:58

Tóm flaska, það er ekkert verra en tóm flaska.
Nema ef vera kinni dagurinn eftir að flaskan tæmdist.
Hvað er verra en þynnka?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/6/12 08:26

Þykka

Hvað er verra en sunnudagur fyrir hádegi?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 5/6/12 12:49

Mánudagur, bæði fyrir og eftir hádegi.

Hvað er verra en að verða veikur á fyrsta degi frís frá vinnu?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 5/6/12 13:26

Að hafa ekki vinnu...

Hvað er verra en bjartsýnt fólk sem lýgur að manni?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/6/12 23:14

Að mega ekki gefa því einn á lúðurinn.

Hvað er verra en að neyðast til að aka sparneytnum smábíl?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/6/12 14:48

Að neyðast til að vera farþegi í umræddum bíl.

Hvað er verra en að vera stunginn með hníf í typpið?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 12/7/12 20:44

Að vera aflimaður hlýtur að vera enn verra.

Hvað er verra en að vera of þreyttur?

sígræn
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: