— GESTAPÓ —
Hvađ er verra en.....
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 54, 55, 56  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 21/1/08 22:12

Ađ drukkna í annars mans ćlu.

Hvađ er verra en ađ taka risastóran teyg af bjór sem hefur veriđ notađur sem öskubakki allt kvöldiđ?

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 21/1/08 22:12

Ađ missa af partíinu.

Hvađ er verra en ađ detta á rassinn í nýbráđinn snjóinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 21/1/08 22:18

Ađ detta á hausinn í nýbráđinn geitaost og drukkna.

Hvađ er verra en ađ skeina sig til blóđs?

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 21/1/08 22:36

Ađ hafa skitiđ blóđi fyrst.

Hvađ er verra en ađ brenna sig á tungunni á sjóđandi heitum drykk?

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 21/1/08 22:38

til dćmis ađ brenna sig á bringunni á fljótandi gjalli.

Hvađ er verra en söngurinn í Idol?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 21/1/08 22:42

Söngurinn í Nylon.

Hvađ er verra en Iron Maiden?

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 21/1/08 22:49

Iridíum kerlingin.

Hvađ er verra en vörubílstjórakoss.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 21/1/08 22:57

Breskur koss. (skilst ađ ţađ sé hnefahögg í andlit)

Hvađ er verra Misstig?

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 21/1/08 23:00

Láta sagaaf sér löppina.

Hvađ er verra en ađ finnaekki myglađa appelsínu í herberginu sínu.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 23:37

Ađ finna afhöggiđ hestshöfuđ í rúminu sínu.

Hvađ er verra en ađ vera fárveikur kvöldiđ sem Árshátíđ Gestapó er haldin?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 21/1/08 23:39

Mćta og ćla fyrir framan alla... ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Hvađ er verra vont

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 23:42

Grágrímur mćlti:

Mćta og ćla fyrir framan alla... ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Hvađ er verra vont

Ađ gleyma orđum úr miđri setningu.

Hvađ er verra en ađ vera sígarettulaus?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 21/1/08 23:43

Vera hauslaus?

Hvađ er verra en danska tungumáliđ?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 23:47

Fćreyska tungumáliđ.

Hvađ er verra en ađ missa nýbakađa pizzu á hvolf á skítugt eldhúsgólf?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 21/1/08 23:47

Ţeir sem tala ţađ.

Hvađ er verra en kaffiskortur?

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 22/1/08 00:13

of mikiđ kaffiţamb.

hvađ er verra en bilađur bíll.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 22/1/08 00:46

Biluđ nýru.

Hvađ er verra en ađ verđa fyrir lest?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 22/1/08 01:58

Ađ lenda í trjákurlara.

Hvađ er verra en ađ vera appelsínugulur af gervibrúnku í framan?

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
        1, 2, 3, 4 ... 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: