— GESTAPÓ —
Jólakveđjur Gestapósins
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 19/12/07 00:46

Ţar eđ oss grunar ađ annađ áriđ í röđ muni ritstjórn eigi lesa upp jólakveđjur á Ţorláksmessu (sem orđiđ var ómissandi hluti af jólastemmningunni í vorum huga) stofnum vjer ţennan ţráđ í stađinn. Hjer geta gestir sent jólakveđjur.

Kemur hjer fyrsta útgáfan af einni eđa fleiri jólakveđjum frá oss. Vegna mikils reglugerđa- og lagafargans er m.a. tengist baráttu gegn óvinum ríkisins er kveđjan nokkuđ óljós en nýjar útgáfur af kveđjunni munu birtast takist ađ fá undanţágur frá einhverjum af ţessum reglum.

Kveđjan:

Ţađ tilkynnist hjer međ opinberlega ađ vjer sendum (*) nćr og fjćr hjer međ opinberlega bestu (**)- og (***)óskir međ ţökk fyrir ár(****) sem er liđiđ, er ađ verđa liđiđ eđa mun einhverntíma líđa.

Vladimir Fuckov

(*) Hjer ćtti ađ vera eitt eđa fleiri nöfn og/eđa orđ er nćr yfir hóp en ţar eđ allt slíkt gćfi í skyn hvađa nöfn er ekki ađ finna á listanum yfir óvini ríkisins er skv. reglugerđ GBVDRE-748484889C bannađ ađ gefa upp nafn/nöfn/hóp hjer. Nafn/nöfn/hópur birtast vonandi er nćr dregur jólum fáist undanţága frá ţessu.

(**) og (***) Bannađ er ađ gefa upp tilefni kveđjunnar vegna hćttu á hryđjuverkaárásum óvina ríkisins er tilefniđ á sjer stađ.

(****) Bannađ er ađ gefa upp hvađa ár er um ađ rćđa af svipuđum ástćđum og í (**) og (***).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 19/12/07 00:50

Til hamingju međ jólin!

Jarmi.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 19/12/07 00:57

Elskurnar mínar, nćr og fjćr, mínar innilegustu jóla og áramótakveđjur til ykkar og kćrar ţakkir fyrir allar yndislegu rafrćnu og raunveru samverustundirnar.
Ég hlakka mikiđ til ađ halda ţessu áfram restina af ţessu ári og allt nćsta ár og jafnvel lengur.

Kv Dula.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tígri 19/12/07 01:58

Takk ţiđ sem hafiđ stutt mig á erfiđum tíma í lífi mínu.
Takiđ til ykkar sem eiga, ţiđ eruđ sannir vinir.

Tígri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 19/12/07 09:41

Til hamingju međ jólafríiđ og jólasteikur og jólagjafir og áramót og Ákavíti (og Brennivín) og álfabrennur...
Megi Enter blessa ykkur öll.
Skarpmon Skrumfjörđ

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 19/12/07 09:43

Gleđileg jól, gćfuríkt ár.

Ţökkum liđiđ sem hékk međ mér á árshátíđinni... hinir geta bara... já, haldiđ normal jól.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 19/12/07 09:53

Sendi Gestapóum nćr og fjćr bestu jólakveđjur og heimta ađ ţiđ hafiđ ţađ sem best um jólin, sem og um ókomna framtíđ.

Grágrímur

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 19/12/07 10:02

Gleđileg jól/Saturnalia/Dies natalis soles invicti/Kristsmessu/Hanukkah/Eid ul-Adha/Yalda/Chrismukkah/Kwanzaa/Festivus/Hogswatchnight, og gleđilegt nýtt ár, hvenćr sem ţađ hefst. Ţakka fyrir áriđ sem senn lýkur og ţá sérstaklega hittinga.

Megiđ ţiđ hafa ţađ sem allra best yfir hátíđarnar- og muniđ ađ detta ćrlega í ţađ um áramótin (1. 10. og 14. jan, 8. feb, o.s.frv.)

xT

Tina St.Sebastian

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/12/07 10:16

Ég vil óska öllum hluthöfum í TE samsteypunni, sem og Baggalútum öllum nćr og fjćr, gleđilegra jóla.

Íííííííhaaaaá!! ‹Skiptir hattinum út fyrir jólasveinahúfu›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 19/12/07 11:40

Óska öllum, nćr og fjćr gleđilegrar hátíđar. Ađaleggó fá heila kverđju en aukaegó verđa ađ skipta međ sér hálfri kveđju.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
PabbiBakkus 19/12/07 15:15

Gleđileg Jól til allra, en jafnvel gleđilegri jól til ţeirra sem hafa myndir og eru merkilegri en ég.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
U K Kekkonen 19/12/07 16:45

Hyvää Joulua ja Onnellista Uutta Vuotta!
Gleđileg Jól og Farsćlt Nýtt Ár!

- Yfirmađur Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 19/12/07 17:03

Gleđileg jól mínir félagar og vinir á Baggalút. Megi nćsta ár heilsa öllum međ skemmtinlegum félagsritum og hnittnum innleggjum af ýmsum sortum.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Elskulegur fađir minn, tengdafađir, afi, langafi, móđir, amma, langamma, bróđir, systir, kćru vinir og Gestapóar.
Sendi ykkur öllum hugheilar jólakveđjur. Ţakka allt liđiđ, nema vinstri bakvörđinn.

Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna:
Línbergur Leiđólfsson

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 24/12/07 13:53

Gleđileg jól! allir Gestapóar nćr og fjćr.

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 24/12/07 14:01

Gleđileg jól til ykkar allra hér á Gestapó.
ţiđ hafiđ hjálpađ mér meir en ţiđ getiđ ímyndađ ykkur á erfiđum stundum.
Megi hamingja, friđur og gleđi fylgja ykkur í framtíđinni.

Galdrameistarinn og aukaalteregóiđ Tígri.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/12/07 14:32

Ég sendi öllum Gestapóum nćr og fjćr bestu óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár. Ég ţakka ennfremur ánćgjulegar stundir á árinu, sem senn er á enda.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 24/12/07 15:35

Knús!

     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: