— GESTAPÓ —
Lagaval í eigin jarðarför ?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 17/10/07 00:43

Eftir að hafa þurft að hlýða á ljóskygrey ræða á mjög tilfinningaþrungin hátt um lagaval í eigin jarðarförum datt mér í hug að þetta gæti orðið frekar áhugavert meðal hugsandi fólks með skopskyn. Tel ég mig ekkert endilega uppfylla þessi skilyrði, en er fyrir vikið enn spenntari að sjá hvað snillingum hér kemur til hugar.

Ég allavega hefði ekkert á móti því að leyfa Queen að taka smá slagara.
"Don't stop me now I'm having such a good time I'm having a ball"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 17/10/07 00:47

Það væri mjög viðeigandi að spila "If you don´t know me by now, you´ll never,never, never know me"

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 17/10/07 00:50

Who ya gonna call? GHOSTBUSTERS!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 17/10/07 00:52

Komdu og skoðaðu í kistuna mína

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 17/10/07 00:53

Frystikistulagið

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 17/10/07 00:53

„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 17/10/07 01:13

Ooops! I did it again.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/10/07 01:36

í nótt ég ætla að r.......

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/10/07 02:34

Wish You Were Here með Pink Floyd

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 17/10/07 06:01

1 Meðan kistan er opin skal leikið lagið. Komdu nú og kysstu mig. ( Þýskt lag)
2 Flaskan mín fríð ( Jónas Friðrik)
3 Svo endar hver sitt ævisvall. (Bellmann.)
4 Þegar kistan er borin út skal sungið lagið. Við göngum svo léttir í lundu
5 Þegar kistuhelvítið er komið niður á sex fetin skulu allir syngja. Góða veislu gjöra skal.
Og við það skulu menn standa. Halelúja og skál!

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 17/10/07 07:03

Gleymdirðu ekki det var brændevin i flasken?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 17/10/07 08:02

Ecstacy of gold verður upphafsstefið, kallast það ekki forspil ?‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 17/10/07 09:35

Vögguljóð á tólftu hæð. -Megas-

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/10/07 13:06

Í minni jarðarför þarf fólk að hlusta á Tvær stjörnur eftir Megas.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 17/10/07 13:26

Upphafsstefið í minni verður Born to be wild.
Lokalagið hins vegar On the road again.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/10/07 15:13

Ég ætla að gera eins og sonur minn og hafa brilliant lag með Clancy brothers: Isn't it grand.

♪Isn't it grand boys... to be bloody well dead?♪

Svo má líka spila Set Me Free með Velvet Revolver.

Í jarðarför bróður míns var spilað Sweet Child of Mine með Guns'n'Roses.
Það fannst mér viðeigandi.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 17/10/07 15:55

feministi mælti:

Það væri mjög viðeigandi að spila "If you don´t know me by now, you´ll never,never, never know me"

Þetta barasta verður ekki toppað. Ég hef einmitt oft undrast það við jarðarfarir, hvað ég í raun virðist hafa þekkt hinn látna lítið. Þarna stendur presturinn og babblar endalaust um eitthvað sem maður hafði ekki hugmynd um að hinn látni hafði gert/sagt/kunnað. Stundum hvarflar að mér að ég sé jafnvel ekki í réttri athöfn...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/10/07 16:47

Ef einhver nennir að mæta og syngja þegar mér verður potað í jörðina þá vona ég innilega að það hljómi "Tenacious D - Dude (I Totally Miss You)" allavegana einu sinni. Það þætti mér vænt um.

‹Ræskir sig og krossleggur arma›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: