— GESTAPÓ —
Umrćđa um hugsanlega árshátíđ 2007
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 28/9/07 10:36

Jćja, árshátíđarumrćđan hefur poppađ upp á nokkrum ţráđum, eigum viđ ekki bara ađ taka ţetta föstum tökum og rćđa ţetta mál?!

Ađalspurningarnar eru ţessar:

a) Er almennur áhugi fyrir ţví ađ halda árshátíđ?
b) Hafa einhverjir góđir gestapóar sértćkan áhuga á ţví ađ vera í árshátíđarnefnd?

Og já, kannski best ađ taka ţađ fram ađ a) ég hef áhuga á ađ halda árshátíđ og b) ég var í nefnd í fyrra og er til í ađ vera nýrri nefnd innan handar međ hugmyndir og fleira en ég hef lítinn tíma til ađ sinna almennri skipulagningu.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/9/07 10:44

Ég hef áhuga á árshátíđ og áhuga á ađ vera í árshátíđarnefnd en ég hef ţví miđur hreint engan tíma til ađ standa í skipulagningu... ég get mćtt og skemmt mér eina kvöldstund og hugsanlega veriđ međ eitthvađ smá skemmtiatriđi. Svo er ţađ ađ ef ég kem ađ einhverri skipulagningu ţá klúđrast ţađ alltaf.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 28/9/07 10:46

Ég hef áhuga á árshátíđ, og hugsanlega ađ sjá um ađ skipuleggja hana. Legg ég ţá til ađ í ţetta skipti verđi ekki matur. Ţađ var mjög fínt ađ hafa mat í fyrra, en hins vegar mikiđ umstang og kostnađur viđ ţađ.

Koma Gestapóar hvort eđ er ekki ađallega á svona viđburđi til ađ drekka áfengi? ‹Glottir eins og fífl›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/9/07 10:47

Spurning um ađ kanna hversu margir vilji fara út ađ borđa saman og hittast svo allir á árshátíđ.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 28/9/07 11:00

Mađur er nú nýgrćđingur hér en ég myndi mćta á árshátíđ.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 28/9/07 11:08

Ég vil ássháttíđ!

Ţađ sem vantar er reddingafólk međ kontakta. Hver á frćnda sem á stóran bílskúr?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 28/9/07 11:14

Mig langar á Árshátíđ Hún ţarf ekkert ađ vera fín baraPizzur og bjór nćgir mér og svo ađ sjálfsögđ einhver frumsamin skemmtiatriđi og smá teningaborđ fyrir okkur Herbjörn.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 28/9/07 11:18

Ég er alveg til í árshátíđ. Panta snittur og sérrí, vera međ afskaplega dönnuđ gamanmál, bjóđa upp á konfekt og kavíar, síđan verđur klykkt út međ gömlu dönsunum og harmonnikkufélaginu alveg langt frameftir. Jafnvel til klukkan 9 á laugardagskvöldi ef mikil stemmning er í mannskapnum. ‹Ljómar upp og fćr sér ristađ brauđ međ sultu›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 28/9/07 11:23

Árshátíđ!? ‹Fölnar upp› Ţýđir ţađ ađ mađur ţarf ađ horfast í augu viđ ađra Gestpóa eftir ađ mađur er búinn ađ gera sig ađ fífli hér í Baggalútíu? ‹Fćr nett kvíđakast og skríđur bak viđ skáp.›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 28/9/07 11:25

Segđu!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/9/07 11:36

Verđur hún fyrir 15. desember? Ţví ţá verđ ég ekki kominn heim! ‹brestur í óstöđvandi grát›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 28/9/07 11:36

Verđur hagyrđingamót?

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/9/07 11:43

Skabbi skrumari mćlti:

Verđur hagyrđingamót?

Ţá mćtum viđ örugglega! Er ţaggi? ‹Ljómar vongóđur upp›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 28/9/07 11:46

B. Ewing mćlti:

Ég er alveg til í árshátíđ. Panta snittur og sérrí, vera međ afskaplega dönnuđ gamanmál, bjóđa upp á konfekt og kavíar, síđan verđur klykkt út međ gömlu dönsunum og harmonnikkufélaginu alveg langt frameftir. Jafnvel til klukkan 9 á laugardagskvöldi ef mikil stemmning er í mannskapnum. ‹Ljómar upp og fćr sér ristađ brauđ međ sultu›

Og byrja hvenćr? Á fimmtudagskvöldinu? ‹Ljómar upp›[/s]

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 28/9/07 11:49

Huxi mćlti:

Árshátíđ!? ‹Fölnar upp› Ţýđir ţađ ađ mađur ţarf ađ horfast í augu viđ ađra Gestpóa eftir ađ mađur er búinn ađ gera sig ađ fífli hér í Baggalútíu? ‹Fćr nett kvíđakast og skríđur bak viđ skáp.›

Regína mćlti:

Segđu!

Nei, ţetta er allt í lagi. Árshátíđin verđur haldin í raunheimum sem eru auđvitađ ekki til svo ţađ ţarf enginn ađ horfa í augun á neinum og allir geta haldiđ áfram ađ vera glađir á Gestapó!

Billi bilađi mćlti:

Skabbi skrumari mćlti:

Verđur hagyrđingamót?

Ţá mćtum viđ örugglega! Er ţaggi? ‹Ljómar vongóđur upp›

Af hverju bjóđiđ ţiđ ykkur bara ekki fram í nefnd, ţá getiđ ţiđ gert ţađ sem ţiđ viljiđ!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 28/9/07 12:12

Ég hef mikinn áhuga á ađ mćta á svona skemmtun. En ég hef hvorki tíma né hćfileika til ađ skipuleggja neitt og set ţví ekki fram neinar kröfur heldur.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 28/9/07 12:16

Anna Panna mćlti:

Huxi mćlti:

Árshátíđ!? ‹Fölnar upp› Ţýđir ţađ ađ mađur ţarf ađ horfast í augu viđ ađra Gestpóa eftir ađ mađur er búinn ađ gera sig ađ fífli hér í Baggalútíu? ‹Fćr nett kvíđakast og skríđur bak viđ skáp.›

Regína mćlti:

Segđu!

Nei, ţetta er allt í lagi. Árshátíđin verđur haldin í raunheimum sem eru auđvitađ ekki til svo ţađ ţarf enginn ađ horfa í augun á neinum og allir geta haldiđ áfram ađ vera glađir á Gestapó!

‹Rekur nefiđ undan skápnum› Ţetta er of flókiđ fyrir mig. Hvernig er hćgt ađ halda árshátíđ á stađ sem ekki er til?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Tumi Tígur 28/9/07 13:04

a) Já!

b) Ég gef ekki kost á mér í nefnd sökum almenns tímaskorts tilkomnum af mikilli vinnu en ég ćtla samt ađ setja fram kröfu á ţá sem verđa í nefnd.

Ađ mínu mati er ţađ alger lágmarkskrafa ađ bođiđ verđi upp á ákavíti á árshátíđ Baggalúts.

Sonur andskotans ˇ Skógardrísill ˇ Prins Frumskógarins ˇ Tígull
LOKAĐ
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: