— GESTAPÓ —
Ţvergirđingur
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţvergirđingur 12/9/07 14:33

[ Ţetta fyrsta innlegg ţessa nýja gests var upphaflega í öđrum ţrćđi og er ţví ađeins úr samhengi. Sá ţráđur hentađi hinsvegar illa til nýliđakynninga - Gćzlan ]

Ţar sem mér er illa viđ ađ orđ mín séu slitin úr samhengi breytti ég texta ţeim sem hér var upphaflega og set í stađinn
kveđju til allra hér inni og nenna ađ lesa ţetta.
Komiđ sćl öllsömul og afsakiđ ef ég hef gengiđ á sniđ viđ viđteknar venjur hér.
Ég er eins og nafniđ gefur til kynna ţver og ţrjóskur, gamaldags í hugsun en ađ öđru leit skítsćmilegur karakter.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 12/9/07 14:36

Ţvergirđingur mćlti:

Mér finnst alltaf jafn hallćrislegt ţegar fólk reynir ađ klóra međ afturlöppunum yfir eigin tilvistarkreppu međ ţví ađ moka svívirđingum og illgirni yfir ađra.

Ferđ ţú offari í dulargerfi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 14:36

Allt er nú grafiđ upp...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţvergirđingur 12/9/07 14:40

Nei ég fer einfari í engu gerfi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 12/9/07 14:41

Ţvergirđingur mćlti:

Nei ég fer einfari í engu gerfi

Ţeir voru nú nokkrir „fararnir“ hér fyrir lokun. Ert ţú einn ţeirra afturgenginn?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţvergirđingur 12/9/07 14:44

Nei ég er ekki afturgenginn, bara nýr og ferskur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 12/9/07 14:51

Velkominn vertu nýi og ferski Ţvergirđingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

ţađ eru til ađrir og betri ţrćđir til ađ kynna sig ţú getur tld stofnađ nýan ţráđ sem heitir sćlt veri fólkiđ og sagt tld ég heiti sí og so og er komin til ađ vera ţví hér vyrđist skemtilegt og fólk hiđ besta

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţvergirđingur 12/9/07 15:27

Ţakka ţér fyrir Grýta :)
Ég er nú ekki mikiđ fyrir formlegheit eđa ađrar kurteisivenjur svo ég skellti bara mínum illa ígrunduđu hugsunum hér inn, svo verđur bara ađ hafa ţađ hvernig fólk tekur ţví :)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Vertu engasíđur velkominn hér er hátt í ţak

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţvergirđingur 12/9/07 15:53

Takk takk !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 12/9/07 16:02

Já, velkominn. En ţađ er ekki of vel séđ ţegar veriđ er ađ leggja inn á ţrćđi sem hafa ákveđnar reglur, og ţeim reglum ekki fylgt. Ekki skortir ađra ţrćđi til ađ leggja inn á. xT

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Stekkur hćđ sína›‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›‹Klórar sér í höfđinu›‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›‹Styđur báđum höndum á mjađmir, hallar sér aftur og hlćr eins djúpum hlátri og unnt er›‹Glottir eins og fífl›‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›xT‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›‹Brestur í óstöđvandi grát›‹Starir ţegjandi út í loftiđ›‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 12/9/07 16:05

Hvađa tittlingaskítur er ţetta inni á milli orđanna hjá ţér, Herra Ţvergirđingur?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 16:06

Vertu velkominn Ţvergirđingur. Farđu um innflytjendahliđiđ og leitađu upplýsinga um notkunarreglur

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 12/9/07 16:11

Velkominn sértu. Óheppilegur ţráđur til ađ tjá sig á (eins og margoft hefur koimđ fram)

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/07 16:13

Ţvergirđingur mćlti:

Ţakka ţér fyrir Grýta :)
Ég er nú ekki mikiđ fyrir formlegheit eđa ađrar kurteisivenjur svo ég skellti bara mínum illa ígrunduđu hugsunum hér inn, svo verđur bara ađ hafa ţađ hvernig fólk tekur ţví :)

Ţarfagreinir bendir réttilega á hluti sem ekki eru leyfđir hér á Gestapó. Svo kallađir broskallar sem smíđađir eru úr greinarmerkjum og innskotstáknum eru ekki leyfđir hér frekar en önnur heimasmíđuđ tákn. Hér gildir orđiđ ofar öllu.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 12/9/07 16:17

Vjer bjóđum yđur hjer međ formlega velkominn.

Vjer erum hinsvegar sammála ţví ađ eigi er ţetta heppilegur ţráđur til kynningar og vćri ţví best ef honum yrđi skipt upp í tvo ţrćđi...

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: