— GESTAPÓ —
Setningar sem maður heyrir aldrei...
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3 ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/4/07 12:39

Æ, viltu saga af mér lappirnar.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dýrið 24/4/07 12:41

Mér er svo illt í brisinu að ég kemst ekki í vinnuna í dag.

~Opinbert lukkudýr baggalútíska heimsveldisins ~ Nuddið mig og þér munið gæfu mikla hljóta ~
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 24/4/07 13:10

‹Stekkur hæð sína til að fagna nýjum leik›

Afsakaðu nágranni en ég fékk sankorn í augað, getur þú sleikt það út úr mér?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leiri 24/4/07 13:17

Nú er ég búinn að heyra (lesa) þessar setningar og þar af leiðandi hef ég ekki heyrt þær aldrei og spurningin fellur um sjálfa sig. ‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 24/4/07 13:32

Vladimir, maður skrifar vér en ekki vjer...hver kenndi þér eiginlega stafsetningu?? ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er áður en Vladimir kemur og gefur hvurslags á kjaftinn›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/4/07 13:46

Já ég var að klóra mér í rassinum og borða horið úr nefinu á mér‹Glottir eins og fífl›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 24/4/07 14:40

"Nei hæ, en gaman að sjá þig!" ‹Brestur í óstöðvandi grát og talar illa um nærstadda og mæður þeirra›

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/07 14:55

"Farðu rólega í nebbanammið maður!"

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 24/4/07 15:56

Vá, varstu að láta draga úr þér tönn ?
Má ég prufa að setja tunguna mína í gatið ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/4/07 15:59

Það á að segja "MÉR langar" ANDSKOTINN HAFI ÞAÐ!!!

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/07 16:23

„Ha? Fékkstu matareitrun af því að éta þetta rækjusalat? Lof mér að smakka.“

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 24/4/07 16:24

Misstir þú þennan fimmþúsundkall?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/4/07 16:46

Hvað segir þú um að koma heim til mín og halda Star Trek maraþon?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/07 16:55

„Mætti ekki bjóða þér að sparka í nárann á mér af öllu afli?“

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/4/07 18:01

Ég ætla núna að gefa þér alla peningana mína, bílinn minn, börnin, húsgögnin og húsið mitt.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/4/07 18:07

Dularfulli maðurinn mælti:

Ég ætla núna að gefa þér alla peningana mína, bílinn minn, börnin, húsgögnin og húsið mitt.

Nei takk

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 24/4/07 18:40

Viltu berja mig í ennið með oddhvössum steini?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/4/07 18:46

Rattati mælti:

Viltu berja mig í ennið með oddhvössum steini?

Já ég hélt þú ætlaðir aldrei að spyrja.‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
     1, 2, 3 ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: