— GESTAPÓ —
Fullyrđingamót.
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 622, 623, 624  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:37

Ţiđ muniđ eftir ţessum ţrćđi..

Upp er reistur ţráđur ţá.

(Stolist til ađ vitna hér í Bölverk á upprunalega ţrćđinum, Isak.)

Bölverkur mćlti:

Ţessi ţráđur er hagyrđingamót ţar sem menn leggja til eina línu hver ţannig ađ úr verđi samhenda sem inniheldur fjórar fullyrđingar, eina í hverri línu. Dćmi:.

Oft er fé á bankabók.
Byskup drepur stundum hrók.
Sárum ţorsta svalar kók.
Sóđaleg er dauđs manns brók.

Yrkjum svo rétt og sendum ekki tvisvar í röđ eđa fleiri en eina línu. Ţó má senda tvisvar í röđ ef miđnćtti erámilli sendinganna. Ég skal byrja.

Prýđir flesta fugla stél.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:40

Upp er reistur ţráđur ţá
ţráđinn ekki drepa má

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:42

Upp er reistur ţráđur ţá
ţráđinn ekki drepa má
Gimlé aldrei góđan sá

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:48

Upp er reistur ţráđur ţá
ţráđinn ekki drepa má
Gimlé aldrei góđan sá
Gestapóar fljúgast á

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 7/12/06 01:50

Tina kann ađ tendra eld.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:51

Tina kann ađ tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 7/12/06 01:53

Tina kann ađ tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 7/12/06 01:54

Tina kann ađ tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Núna er víst komiđ kveld

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 7/12/06 01:55

Tina kann ađ tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld
fögur er hún nú í kveld.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:56

Tina kann ađ tendra eld.
Tigra er sko ekki geld.
Tigra hefur flottan feld
Fráleitt verđur Tina seld.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/12/06 01:56

Fullyrđing í fyrstu línu.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 01:57

Fullyrđing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 7/12/06 01:59

Fullyrđing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.
Flet mitt hefur fjađur dýnu

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:05

Fullyrđing í fyrstu línu.
Flott er U í nafni mínu.
Flet mitt hefur fjađur dýnu
Fínt er ţar ađ leggja Tinu Ţessu verđur eitt ef óskađ er.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 7/12/06 02:07

Óskir hafa aldrei rćst

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:27

Óskir hafa aldrei rćst
ekki gafst upp djísús krćst

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 7/12/06 02:29

Óskir hafa aldrei rćst
ekki gafst upp djísús krćst
Vel nú skatan verđur kćst

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 7/12/06 02:31

Óskir hafa aldrei rćst
ekki gafst upp djísús krćst
Vel nú skatan verđur kćst
víst ţá bragđiđ góđa fćst.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
     1, 2, 3 ... 622, 623, 624  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: