— GESTAPÓ —
Vikhendukeđja
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 26, 27, 28  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 9/9/06 10:53

Viđ tökum upp ţráđinn frá Skabbalút. ţar endađi Skabbi svona.

Kvćđi:

Lagarammann lengi má víst skekkja,
vađa hratt og vekja ugg
og vini sína hrekkja.

Hrekkjalómur hér nú mćtir kátur
Skćđur gerir skammarstrik
skyrhrćru og slátur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 14/9/06 12:00

Eitt af mínum uppáhöldum...

Slátriđ í mig slafra, ţađ er lóđiđ.
Lystafćđiđ líkar mér,
lifrina og blóđiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/9/06 12:10

Blóđ í einni bunu rennur núna.
Í Beirút enn einu sinni
Ehud styrkir trúna!

[rétt núna?]

[kryfjum línu tvö...
Í / Beirút / enn / einu / sinni - forliđur, tvíliđur, einliđur, tvíliđur, tvíliđur (eđa forliđur, tvíliđur ţríliđur, tvíliđur)...
hér ćtti ađ vera tvíliđur, tvíliđur, tvíliđur, einliđur (stúfur)]
Ţađ myndi sleppa ađ hafa ţessa línu svona:


Í Beirút / einu / enn sinn/i


Skabbi]

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 16/9/06 21:34

Trúi ég ţér takist ţetta bráđum,
-miđlínan var feykna flopp-
fylgdu Skabba ráđum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 16/9/06 21:42

Ráđagóđur reynist Skabbi kćri
tilbúinn ađ temja ţig
tćk'ann ţíg í lćri.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/9/06 10:42

Lćriđ gott ég gleypt'á sunnudaginn,
baunir, sultu, bjórglasiđ
bólgnađi ţví maginn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 20/9/06 01:42

Dćsti einn og annar hugsi stundi,
laumast bráđum ćtla eg
útaf ţessum fundi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 20/9/06 08:47

Fundur settur förum yfir máliđ
upphefst mikiđ fjađrafok
fíflin nćra báliđ

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/9/06 13:23

Bálhvasst er og bárujárniđ fokiđ,
margan grikkinn gerir mér,
gusturinn og rokiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 20/9/06 13:45

Rokiđ einnig ömmu tók um daginn,
ţeytti ofsa ofsa langt
út á bláan sćinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/9/06 13:59

Sćrinn garmagrár er yfirlitum,
rennur saman himinn, haf,
hvítt er ljós frá vitum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 23/9/06 12:05

Vitum ekkert vitum fátt um kerlur
Veit ég ţó ađ fargrar frúr
flestar eru perlur.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 23/9/06 13:14

Perlur fagrar pikka upp úr sjónum.
Festi langa fćri mćr
Fer hún ţá úr… skónum.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 26/9/06 18:14

Skónum óđu skitnum gróđahrökin
yfir ţjóđ sem lúrđi löt
lét sér bjóđa rökin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 27/9/06 08:36

Rökvís var og ráđ hjá sóttu margir,
mögluđ'ei og mćltu vart
menn ţó vćru argir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 27/9/06 09:25

Argaţras og illar deilur geta
gert margt illt og ljótann leik
lćrum friđ ađ meta.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 30/9/06 23:49

Meta kann ég knappa rímnahćtti.
Víst ég tel ađ vikhendar
vísur nefna mćtti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 4/10/06 15:12

Mćtti ég á miđjum veg örlögum,
leiđur vil ég loka ţeim
löngu ţreyttu dögum.

To live outside the law, you must be honest.
     1, 2, 3 ... 26, 27, 28  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: