— GESTAPÓ —
Rafmćliskveđjur
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3 ... 457, 458, 459  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 3/9/06 21:46

Kornfleks á rafmćli, til hamingju kćri bróđir! Ţví miđur get ég ekki dregiđ fram nein gullkorn í tilefni dagsins ţví ađ ţau eru öll geymd á forbođna svćđinu. En ţau voru mörg alveg mögnuđ...

Kvćđi:

Eldri rafmćliskveđjuţráđur er til og var honum lokađ til ađ hindra rugling. Hann er ađ finna hjer:

http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?t=4779

- Gćzlan

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 3/9/06 21:52

Hammó!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 21:53

Hver er Kornfleks? ‹Klórar sér í höfđinu› Til hamingju annars.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 3/9/06 22:22

Kćri Kornflex (og fólk spyr hver er ţađ)....ekki taka ţađ nćrri ţér kćri vinur. Til hamingju međ rafmćliđ ţitt.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:24

Jah... Kornfleks er ekki mikiđ eldri en ég, svo hann virđist hafa gufađ upp áđur en eđa um ţađ bil ađ ég kom í ţennan heim. Svo ég hef fullan rétt á ađ furđa mig á ţessari persónu.

Komdu annars sćll Heiđglyrnir!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 3/9/06 22:29

Hexia de Trix mćlti:

Jah... Kornfleks er ekki mikiđ eldri en ég, svo hann virđist hafa gufađ upp áđur en eđa um ţađ bil ađ ég kom í ţennan heim. Svo ég hef fullan rétt á ađ furđa mig á ţessari persónu.

Komdu annars sćll Heiđglyrnir!

.
Ţetta var mikiđ grín kćra Hexia...hef ekki hugmynd um hver ţetta er...tí..tí. Já og komdu sjálf fagnandi Hexia mín.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:32

Fyrirgefđu Heiđglyrnir minn, gríntannhjólin mín eru enn ansi ryđguđ eftir ţetta langa sumarfrí. Eđa kannski datt ađal-gríntannhjóliđ út. ‹Gramsar í handtöskunni› Ég sé ţađ allavega ekki hérna...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 3/9/06 22:36

Hexia de Trix mćlti:

Fyrirgefđu Heiđglyrnir minn, gríntannhjólin mín eru enn ansi ryđguđ eftir ţetta langa sumarfrí. Eđa kannski datt ađal-gríntannhjóliđ út. ‹Gramsar í handtöskunni› Ég sé ţađ allavega ekki hérna...

.
Ţetta gerist ţegar Lúturinn lokar svona lengi. Sendir Hexiu nýtt gríntannhjól m/innbyggđri skemmtilegu frá Mallorca í DHL..Svona nú reddast ţetta allt-saman Hexia mín.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rasspabbi 4/9/06 15:30

Hann Júlíus prófeti á víst ţriggja ára rafmćli í dag. Til lukku međ ţađ, hver sem ţú ert. xT

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sćmdur heiđursorđu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 4/9/06 15:37

Júlíus próféti er sko geđveikislega geđveikt geđveikur gaur! Og hann fćr ţví geđveikislega geđveikt geđveikar rafmćlisóskir í tilefni dagsins.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/9/06 22:26

Ţađ tilkynnist hjer međ opinberlega ađ fyrstu rafmćliskveđju vora eftir sumarlokun fćr hinn tiltölulega sjaldsjeđi Júlíus prófeti. Skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 4/9/06 22:35

Til hamingju međ Rafmćliđ Júlíus.xT

Ég heimta ađ fá líka Rafmćliskveđjur, ţarsem ég varđ einsárs ţann 30 ágúst.
Ađeins örfáum augnablikum frá opnun Baggalúts.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Kćri Hvćsi !
Brjálađi briti og eiturbrasari, pulsugerđarmađur og pizzu bakari Baggalútíu. Innilega til hamingju međ rafmćliđ hvenćr fáum viđ ađ sjá ţig í gerfi nakna kokksins?

Áfengi er skađlegt eiturlyf sem brýtur menn niđur bćđi andlega líkamlega og félagslega • Ţađ breytir persónuleikanum og deyfir siđferđisvitundina. Ţađ er einnig nćrandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bćtir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 5/9/06 10:04

Til hamingju međ rafmćliđ, Litla Rassgat. Nú áttu bara nokkur ár enn í ađ verđa stórt rassgat.

‹Gefur LR aukaskammt af kjarnafóđri›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 5/9/06 16:05

Til hamingju međ rafmćliđ Litla rassgat! ‹gefur rassgatinu g-streng og knúsar ţađ svolítiđ›

Og síđbúnar, pantađar rafmćliskveđjur til Hvćsa líka! ‹gefur helvítis kokknum eitthvađ flott helvítis kokkadót og knúsar hann svolítiđ›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 5/9/06 16:36

Gísli Eiríkur og Helgi mćlti:

Kćri Hvćsi !
Brjálađi briti og eiturbrasari, pulsugerđarmađur og pizzu bakari Baggalútíu. Innilega til hamingju međ rafmćliđ hvenćr fáum viđ ađ sjá ţig í gerfi nakna kokksins?

‹Fer úr öllu og ćfir ţyrluna›

Takk ţiđ.‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 5/9/06 17:03

Óska rafmćlisbörnum dagsins til hamingju međ daginn.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/9/06 00:18

Ég vil óska Galdrameistaranum hjartanlega til hamingju međ rafmćliđ!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3 ... 457, 458, 459  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: