— GESTAPÓ —
Rafmæliskveðjur
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3 ... 457, 458, 459  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 3/9/06 21:46

Kornfleks á rafmæli, til hamingju kæri bróðir! Því miður get ég ekki dregið fram nein gullkorn í tilefni dagsins því að þau eru öll geymd á forboðna svæðinu. En þau voru mörg alveg mögnuð...

Kvæði:

Eldri rafmæliskveðjuþráður er til og var honum lokað til að hindra rugling. Hann er að finna hjer:

http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?t=4779

- Gæzlan

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/9/06 21:52

Hammó!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 21:53

Hver er Kornfleks? ‹Klórar sér í höfðinu› Til hamingju annars.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 3/9/06 22:22

Kæri Kornflex (og fólk spyr hver er það)....ekki taka það nærri þér kæri vinur. Til hamingju með rafmælið þitt.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:24

Jah... Kornfleks er ekki mikið eldri en ég, svo hann virðist hafa gufað upp áður en eða um það bil að ég kom í þennan heim. Svo ég hef fullan rétt á að furða mig á þessari persónu.

Komdu annars sæll Heiðglyrnir!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 3/9/06 22:29

Hexia de Trix mælti:

Jah... Kornfleks er ekki mikið eldri en ég, svo hann virðist hafa gufað upp áður en eða um það bil að ég kom í þennan heim. Svo ég hef fullan rétt á að furða mig á þessari persónu.

Komdu annars sæll Heiðglyrnir!

.
Þetta var mikið grín kæra Hexia...hef ekki hugmynd um hver þetta er...tí..tí. Já og komdu sjálf fagnandi Hexia mín.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:32

Fyrirgefðu Heiðglyrnir minn, gríntannhjólin mín eru enn ansi ryðguð eftir þetta langa sumarfrí. Eða kannski datt aðal-gríntannhjólið út. ‹Gramsar í handtöskunni› Ég sé það allavega ekki hérna...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 3/9/06 22:36

Hexia de Trix mælti:

Fyrirgefðu Heiðglyrnir minn, gríntannhjólin mín eru enn ansi ryðguð eftir þetta langa sumarfrí. Eða kannski datt aðal-gríntannhjólið út. ‹Gramsar í handtöskunni› Ég sé það allavega ekki hérna...

.
Þetta gerist þegar Lúturinn lokar svona lengi. Sendir Hexiu nýtt gríntannhjól m/innbyggðri skemmtilegu frá Mallorca í DHL..Svona nú reddast þetta allt-saman Hexia mín.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 4/9/06 15:30

Hann Júlíus prófeti á víst þriggja ára rafmæli í dag. Til lukku með það, hver sem þú ert. xT

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 4/9/06 15:37

Júlíus próféti er sko geðveikislega geðveikt geðveikur gaur! Og hann fær því geðveikislega geðveikt geðveikar rafmælisóskir í tilefni dagsins.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 4/9/06 22:26

Það tilkynnist hjer með opinberlega að fyrstu rafmæliskveðju vora eftir sumarlokun fær hinn tiltölulega sjaldsjeði Júlíus prófeti. Skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 22:35

Til hamingju með Rafmælið Júlíus.xT

Ég heimta að fá líka Rafmæliskveðjur, þarsem ég varð einsárs þann 30 ágúst.
Aðeins örfáum augnablikum frá opnun Baggalúts.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Kæri Hvæsi !
Brjálaði briti og eiturbrasari, pulsugerðarmaður og pizzu bakari Baggalútíu. Innilega til hamingju með rafmælið hvenær fáum við að sjá þig í gerfi nakna kokksins?

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 5/9/06 10:04

Til hamingju með rafmælið, Litla Rassgat. Nú áttu bara nokkur ár enn í að verða stórt rassgat.

‹Gefur LR aukaskammt af kjarnafóðri›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 5/9/06 16:05

Til hamingju með rafmælið Litla rassgat! ‹gefur rassgatinu g-streng og knúsar það svolítið›

Og síðbúnar, pantaðar rafmæliskveðjur til Hvæsa líka! ‹gefur helvítis kokknum eitthvað flott helvítis kokkadót og knúsar hann svolítið›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 5/9/06 16:36

Gísli Eiríkur og Helgi mælti:

Kæri Hvæsi !
Brjálaði briti og eiturbrasari, pulsugerðarmaður og pizzu bakari Baggalútíu. Innilega til hamingju með rafmælið hvenær fáum við að sjá þig í gerfi nakna kokksins?

‹Fer úr öllu og æfir þyrluna›

Takk þið.‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 5/9/06 17:03

Óska rafmælisbörnum dagsins til hamingju með daginn.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 6/9/06 00:18

Ég vil óska Galdrameistaranum hjartanlega til hamingju með rafmælið!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3 ... 457, 458, 459  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: