— GESTAPÓ —
Vísa dagsins
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 2/9/06 10:04

Hér geta menn sett inn vísu dagsins, rétt stuđlađa og rímađa. Ekki er ćtlast til ađ neinn setji fleiri en eina vísu á dag á ţráđinn.

Best ađ byrja, ţótt hálflasinn sé:

Elsku guđ minn, allt mitt traust
á ţig set svo batni.
Ekki get ég endalaust
ćlt og skitiđ vatni.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 2/9/06 11:05

Gleđst ég yfir góđum degi
geyfla mig og brosi
Býđ ég svo ađ Bölverk megi
batna af drullulosi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:42

Lítiđ núna langar mig
lođna bringu ađ sleikja
komdu nú og klćddu ţig
og kannski út ađ reykja

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 4/9/06 16:35

Keypti ég mér klćđi ný,
kápu, buxur, vesti.
Ţvalan, reistan ređur í
rennilásnum festi.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Marglyttur í Mjóafirđi
mikinn usla gjörđu.
Laxinn er nú lítils virđi
lífvana í jörđu.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ljúfa norđurlandiđ mitt,
langar til ađ dreyma.
Eyjafjörđur yndiđ ţitt,
aldrei ţér mun gleyma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 6/9/06 13:14

eyjafjörđinn óđir menn
einir róma
mađur finnst ţar ekki enn
einn til sóma

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Dóttir mín var ađ byrja í skóla.

Sćllegt fljóđ međ svangan hug,
sýpur úr Mímis brunni.
Vizku gefur veitir dug,
vegur námsins kunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Stađa kirkjunar í dag. ( Frá mínu sjónarmiđi)

Heilög ritning hefur mizt,
hald á prestum sínum.
Blóta Mammon, berja krist,
og bergja á góđum vínum.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
risi 10/9/06 08:40

..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 10/9/06 12:14

Góđann daginn gott hjá mér
gćtum vel ađ ţessu,
á fćtur strags og flíttu ţér
farđu svo í messu.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 11/9/06 00:14

Ţunnur liggur ţrjóturinn,
ţreyttur eftir svalliđ.
Iđrast ţess nú enn um sinn,
aftur ađ hafa falliđ.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Vetrar himin

Laufin, grösin, falla, fölna
fagrar stjörnur glitra.
Ljós í norđri lýsa, sölna,
lífleg dansa, titra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 12/9/06 01:49

einn um blútinn burđast má
beygđur ţreyttur leiđur
vini hérna enga á
öllu fólki reiđur

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţessi varđ til á leiđ austur á klaustur.

Hrjóstrug foldin fögur sýn,
og fjallatindar háir.
Dalir grónir djásnin fín,
drauma himnar bláir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ullargođi 17/9/06 13:40

Guđi sé lof og drottni dýrđ
ađ datt ég loksins í’đa.
Ţó eflaust kasti á ţađ rýrđ;
ég ekkert fékk ađ ríđa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 18/9/06 00:01

Sá hér á Baggalúti ađ Magni tapađi!

Ţađ er fyrir skildi skarđ,
skríllinn burtu ţrammar,
Magni ljóst og leynt nú varđ
landi’ og ţjóđ til skammar.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grislingur 18/9/06 14:45

Hreyfingin er holl og góđ
herđist ţá minn kviđur,
hamast ég af miklum móđ
en mest ţó upp og niđur.

     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: