— GESTAPÓ —
Spurningaleikur hvað-sem-ann-nú-heitir
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, ... 111, 112, 113  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/10/06 11:45

Það vantar lokað svæði sem við getum fengið frið fyrir erfiðum nýliðum og jafnvel kosið hvort nýliðum verði hleypt inn eftir td 100 innlegg.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 9/10/06 00:06

Ég tek nú bara fram fyrir hendurnar á Kimma og upplýsi að Tina var með rétta svarið. "Teik it avei", Tina.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/10/06 01:12

Tina ertu að tína þér

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/10/06 23:57

Ókey ég skal spurja fyrst enginn annar er að því.

Hvaðan kemur svarti liturinn á svartlituðu pasta?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 10/10/06 00:00

Bleki smokkfisksins.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 10/10/06 00:13

Rétt. Heiðglyrnir á réttinn!
Látum þetta nú rúlla smá.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 10/10/06 00:18

Hvað heitir höfuðborg Brazilíu?.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 10/10/06 00:21

Sao paulo

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 10/10/06 00:29

Siggi mælti:

Sao paulo

.
.
Nauts...ekki alveg aldeilis.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 10/10/06 00:55

Brasilía

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 10/10/06 01:22

Siggi mælti:

Brasilía

.
.
.
Jamm Rétt hjá Sigga.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 10/10/06 15:02

‹Verður stoltur›

Gott, svona á þetta að vera.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 10/10/06 15:04

Já og Loðvíkshöfn heitir á útlenzku: Port Louis.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 11/10/06 00:14

Fyrir hvað stendur L.U.N.G.A.?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 11/10/06 00:46

Listahátíð ung fólks á austurlandi.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 11/10/06 00:48

Góður.

Þú átt leik.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 11/10/06 16:28

Hver eru lengstu veggöng á Íslandi og hvað eru þau löng ?

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 11/10/06 16:31

Eru það ekki Vestfjarðagöngin? Mig minnir að þau séu rúmlega 9 km.

Seztur í helgan stein...
        1, 2, 3, ... 111, 112, 113  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: