— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84, 85  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 2/8/11 18:23

Ég dæmi þessa ógilda þarsem nokkrum sögum fer um aldur hans.

Hann birtist fyrst árið 1987 ásamt fjölskyldunni í Tracy Ullman show, þá tíu ára, þannig að tæknilega séð er hann 34 ára.
En þættirnir byrjuðu sjálfir 1989 og þá aftur var hann 10 ára. þannig að sumir gætu talið hann 32 ára.

Ég vill meina 34 ára.

En ég kasta fram annari.
http://www.youtube.com/watch?v=aNddW2xmZp8

Í hvaða þætti var þetta lag sungið af systkininum ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/8/11 20:51

Ég veit það ekki en djöfull er þetta grípandi lag, Horfði á þetta fyrir klukkutíma eða svo og er búinn að vera að flauta þetta síðan...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hvæsi mælti:

Ég dæmi þessa ógilda þarsem nokkrum sögum fer um aldur hans.

Hann birtist fyrst árið 1987 ásamt fjölskyldunni í Tracy Ullman show, þá tíu ára, þannig að tæknilega séð er hann 34 ára.
En þættirnir byrjuðu sjálfir 1989 og þá aftur var hann 10 ára. þannig að sumir gætu talið hann 32 ára.

Ég vill meina 34 ára.

En ég kasta fram annari.
http://www.youtube.com/watch?v=aNddW2xmZp8

Í hvaða þætti var þetta lag sungið af systkininum ?

Í þættinum þar sem þetta var sungið var haldin kvikmyndahátíð/-samkeppni meðal íbúa í Springfield og kvikmyndagagnrýnandinn Jay Sherman (úr teiknimyndunum The Critic) var fenginn til að vera í dómnefndinni.

En hún snýst nú samt
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/8/11 11:02

Kórrét Línbergur. Rétturinn er þinn.

Smá útúrdúr...
http://www.youtube.com/watch?v=mS78Z2u7aAA

Hverjum finnst þetta líkjast hagkaups auglýsingalaginu sem er búið að nota í allt sumar ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Albert Brooks hefur nokkrum sinnum komið fram sem gestaleikari í þáttunum.
Hver var fyrsta persónan sem hann ljáði rödd sína? (Nóg er að segja hvert starf hans var).
Nefnið að auki a.m.k. eina aðra persónu sem hann hefur talað fyrir.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Einhver?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Enginn?

‹Íhugar að gefa gúglleyfi›

En hún snýst nú samt
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/9/11 23:32

Ég skýt á gaurinn sem seldi homer húsbílinn ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Rétt, Hvæsi!

Og þá þarf bara að nefna einhverja aðra persónu sem hann hefur ljáð rödd sína.

En hún snýst nú samt
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/9/11 07:55

Ú sweet, næsta skot er þá gaurinn sem hélt Monorail fyrirlesturinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Rangt.
Sú rödd kom frá Phil Hartman.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 18/9/11 19:53

Til dæmis má nefna gaurinn sem kenndi Marge „bowling“.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Rétt!

Isak og Hvæsi mega þá berjast um réttinn.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/1/12 11:16

Er ei líklegra að Isak birtist hér? Vér stelum þó eigi réttinum, enda sérdeilis ófróðir um málefni þessarar ágætu fjölskyldu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 19/9/12 00:42

Ein lauflétt til að endurlífga þráðinn; hvað heitir bróðir hans Hómers?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/12 08:49

Herb?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/9/12 13:51

Abraham.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/9/12 21:45

Herb er byrjun á réttu svari.

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84, 85  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: