— GESTAPÓ —
Hagyrđingar allra landa sameinist
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, ... 459, 460, 461  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 00:57

Gott er ađ vera glórulaus,
gaman mikiđ af ţví hlýzt
Og vera reifur* međ ofsa raus*
ţví rokiđ út út botni skýzt.

Gleymdu ekki góđi minn
gríninu hér um áriđ

---------------------------------
* Hallóhalló - hér eru stuđlar á röngum stađ . . .
Hiđ pottţétta trix er ađ stađsetja annan ţeirra í ţriđja áherzluliđ - ţá á ekkert ađ geta klikkađ .

( T.d. : Og vera glađur međ rosa raus ) / vinsemd - z n ó j -

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 02:26

Gleymdu ekki góđi minn
gríninu hér um áriđ
Enn ég sama fögnuđ finn
er fékkstu magasáriđ.

Oftast nćr ţó ekki hlć
ef ađrir kvalir líđa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:29

Oftast nćr ţó ekki hlć
ef ađrir kvalir líđa.
Syng ég oft bćjobb bćbć
og biđ svo um ađ ríđa

Kannski hefur kallađ hann
‹Klórar sér í höfđi›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 02:38

Kannske hefur kallađ hann
klórar sér í höfđi
Sjái einhver sjúkan mann
sérhver manninn stöđvi.

Dýpri ljóđin verđa varla
viskan út úr flćđir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:40

Dýpri ljóđin verđa varla
viskan út úr flćđir
Hlustum hressa nú á karla * He-hemm. Stuđul í ţriđja bragliđ, takkfyrir. ( Sjá ath.semd hérađofan)
heyrđu, einum blćđir

Vísna- málsins visku - bók
vinnu- góđi -ţjarkur

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 02:55

"Hlustum nú á hressa karla" hefđi veriđ í góđu lagi

Vísna- málsins visku - bók
vinnu- góđi -ţjarkur
Hampar oftast hörđum lók
hrikalegur svarkur

Vitiđ fjara virđist út
Vímus gerist fullur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:57

Vitiđ fjara virđist út
Vímus gerist fullur
Betra en á Baggalút
bráđum dreifist sull

Kannski ćttum ćrlega
ćvinlega ađ drekka

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ívar Sívertsen mćlti:

Kannski ćttum ćrlega
ćvinlega ađ drekka

Kannski ćttum ćrlega
ćvinlega ađ drekka.
Kveđju ţakka, kćrlega,
á kortinu frá Mekka.

--------------------------
Nú er mjögsvo mál ađ linni
minni törn á Gestapó;

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 3/9/06 04:15

Nú er mjögsvo mál ađ linni
minni törn á Gestapó;
má ég, vinur, eiga inni
ađra hjá ţér vísufró?

á fögrum degi er sólin sést
sit ég jafnan inni og grána

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Síra Skammkell 3/9/06 05:21

Á fögrum degi er sólin sést
sit ég jafnan inni og grána.
Ţađ hefur milli manna frést
ađ mikiđ fáir ţér í tána.

Áfengi í stríđum straumum
streymir oní fólkiđ hér.

Skammkell sýra. Ćsti prestur og Guđafrćđingur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 3/9/06 12:01

Áfengi í stríđum straumum
streymir oní fólkiđ hér.
af sér sleppir öllum taumum
ef ađ vel ţađ skemmtir sér.

kvćđi hestar klám og öl
kostaléttar frillur

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 3/9/06 13:04

kvćđi hestar klám og öl
kostaléttar frillur.
Laus er nú viđ lífsins böl
laus viđ hreinlífs villur.

ooh, of seinn

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 3/9/06 13:05

kvćđi hestar klám og öl
kostaléttar frillur
frćđi prestar fám og böl
feiknagóđar pillur

Hmmm, já, seinir erum viđ gamlingjarnir.

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 3/9/06 13:18

frelsarann og framsókn kjós
finndu Jón og drottinn.
framsóknin er frelsis ljós
friđur ţađan sprottinn.

Sit á krá međ krús af bjór,
krónum mínum fćkkar.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 18:01

Sit á krá međ krús af bjór
krónum mínum fćkkar
Dragđu ögn ađ drýgja hór
dráttarverđiđ lćkkar.

Burđugt var ei brokk í nótt
brussan sprakk úr hlátri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 3/9/06 18:29

Burđugt var ei brokk í nótt
brussan sprakk úr hlátri.
ţó ađ brókar- sé međ -sótt
og svelgdist á á slátri

klćmast hérna kappar á
klámiđ fagurt ţykir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 3/9/06 19:03

ţó er ykkur vorkunn vinir
ađ vilja ţetta stunda
ćđri vorkunn eiga hinir
er ekki lengur munda

um hvađ er annađ kćrt ađ yrkja
en konur, vín og unađ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 19:04

ţó er ykkur vorkunn vinir
ađ vilja ţetta stunda
aldrei verđ ég einsog hinir
í allt ţeir vilja brunda.

Ađeins of seinn

        1, 2, 3, ... 459, 460, 461  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: