— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 26/10/05 14:27

Lærði-Geöff mælti:

Já þung er hún, sérstaklega þegar maður les kannski ekki textann!

Þessi þýðing á heiti pylsnanna er ekkert endilega úr þýðingartextanum íslenska. Man ekki hvort þær voru þýddar sem Brynju pylsur eða eitthvað annað.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 26/10/05 14:32

B. Ewing mælti:

Var það ekki Djassholan? (The Jazz Hole)

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þýða þetta ekki sem djassgatið?

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 26/10/05 14:44

Enter mælti:

B. Ewing mælti:

Var það ekki Djassholan? (The Jazz Hole)

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þýða þetta ekki sem djassgatið?

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Svarið var rétt hjá B. Ewing, en þessi athugasemd Enters á svo sannarlega rétt á sér. Ljóst er að þarna er um að ræða orðaleik hjá vinum okkar Al Jean og Mike Reiss sem auðvelt er að færa yfir á íslensku.

Og Tina, þú veist örugglega minna en ég um Simpsons - liggaligga-liggalá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 26/10/05 15:03

Brynju pylsur borða: mjóir krakkar, feitir krakkar, krakkar sem príla á steinum, mjóróma krakkar og einnig krakkar með hlaupabólu.
Ef ég man rétt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 26/10/05 15:14

Ríkisarfinn mælti:

Brynju pylsur borða: mjóir krakkar, feitir krakkar, krakkar sem príla á steinum, color=red]mjóróma krakkar [/color]og einnig krakkar með hlaupabólu.
Ef ég man rétt.

Allt rétt nema það vantar enn einn flokk krakka sem borða pylsurnar og mjóróma krakkar er ekki alveg réttur flokkur þar sem mjóróma rödd er notuð fyrir granna krakka ef ég man rétt.

Komi þessi síðasti flokkur þá get ég gefið rétt.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 26/10/05 16:39

Nú kom sér vel að hafa tekið upp alla Simpsons þættina og skráð seríunúmer og þáttanúmer, því að samkvæmt söng Barts og Lísu þá: Big kids, little kids, kids who climb on rocks, Fat kids, skinny kids, even kids with chicken pox.
Þannig að Brynju pylsur borða: Stórir krakkar, litlir krakkar, krakkar sem príla á steinum, feitir krakkar, mjóir krakkar, jafnvel krakkar með hlaupabólu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/10/05 23:26

Jahá, svo þið þykist vita eitthvað um Simpsons? Það er gott að ég hóf þennan leik. Mér sýnist margir hafa áhuga á því sama og ég! ‹Stekkur hæð sína›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 26/10/05 23:28

Já, en er ekki kominn tími á nýja gátu Ríkisarfinn (að því gefnu að þetta sé rétt). Við skulum nú ekki drepa leikinn í fæðingu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 26/10/05 23:44

Já ég var nú bara að bíða eftir staðfesingu á að ég ætti rétinn.

Hvað heitir maðurinn sem kallar sig Seymour Skinner ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 26/10/05 23:47

Heitir hann ekki bara Seymour Skinner?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 26/10/05 23:51

Nei það er ekki rétt, ég vil ekki fara útí frekari skýringar að svo stöddu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/10/05 00:16

Ríkisarfinn mælti:

Já ég var nú bara að bíða eftir staðfesingu á að ég ætti rétinn.

Einmitt, en B. Ewing þarf að fara snemma í háttinn, hann er að leika fyrir litlu börnin í fyrramálið (í útlöndum).

Ríkisarfinn mælti:

Hvað heitir maðurinn sem kallar sig Seymour Skinner?

Lagalega séð heitir hann enn Seymour Skinner (við lok þáttarins er honum gefið það nafn af dómara og öllum er bannað að minnast á málið aftur - ef ég man rétt). Hins vegar man ég ekki hvert raunverulegt nafn hans var.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:21

Ef ég man rétt hét hann Arman Tamsarian, hvernig sem það var stafsett. Þess má til gamans geta að hinn raunverulegi Seymore Skinner var leiklesinn af Martin Sheen. Það er líka rétt að dómarinn lét Arman hafa nafn sitt aftur og bannaði öllum að minnast á málið aftur.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:21

Armon Tanzarian!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:22

Dang!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:22

Isak Dinesen mælti:

Lagalega séð heitir hann enn Seymour Skinner (við lok þáttarins er honum gefið það nafn af dómara og öllum er bannað að minnast á málið aftur - ef ég man rétt). Hins vegar man ég ekki hvert raunverulegt nafn hans var.

Rétt er það að nafnið var skipað honum af dómara en ég er nú að leita hinu sem ekki má nefna, eigum við samt ekki að reyna að fá það fram ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:24

VVááá, jæja rétt hjá Kimma.
Gerðu svo vel ‹Réttir Kimma réttinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:25

Eftir að hafa gúgglað rétta stafsetningu var nafnið víst Armand Tanzarian.

Seztur í helgan stein...
        1, 2, 3, 4 ... 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: